Til þess að setja 6cyl vél í 4cyl bíl sem var með blöndung fyrir
Bensín kerfi þarf að update-a :
Eins og oskard segir þá þarftu að skipta yfir í innspítingar kerfi og það þarf þá pickup dælu í tankinn og auka dælu fyrir þrýstinginn
Það þarf líka að installa return línu
Mótor passar beint ofan í,
Þegar þú verslar það sem þig vantar þá kaupirru eftir farandi
Vél með loom og tölvu
Gírkassa á þá vél
Drifskaft fyrir þennan gírkassa
6cyl vatnskassa og hosur
Mótor armarnir séu á vélinni
kaupa 6cyl mótorpúða ef þeir eru öðruvísi
Ef þú ert með blöndungs bíl þá þarftu líklega að víra þetta eitthvað sniðugt, því að ég er ekki alveg viss um hvernig Plögg er fyrir
Vél - Bíll sambandið
En það er hægt að finna útur því
Svo passar þetta ofan í alveg jafn vel og í 325i því eins og oskard segir þá eru öll boddýin eins nema IX boddý
Gangi þér vel og spurðu bara nóg spurninga því að við vitum öll svörin

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
