bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 20:00

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 
Author Message
 Post subject: Gera upp vél
PostPosted: Sun 11. Apr 2004 18:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Ég er að spá í að fara taka eitthvað af þessu M20B25 dóti sem ég á og fara setja þetta samann og í einhvern bíl,

Vantar bara það sem þarf til að "taka upp" vélina þá bara blokkar meginn

Hvað kostar þetta dót svona til að taka upp vél, vantar bara svona estimated cost, ég geri allt sjálfur sem hægt er,

það sem vantar ekki er :

Blokk
Sveifarás
Stimplar
Stangir
Hedd og allt í því
Olídæla og henni viðtengt
Tölvan og allt utan á vélinni

Er eitthvað sem ég þarf að láta gera við blokkina til að checka hvort að hún sé í lagi, þ.e hvort að hún eigi eftir að standa sig

öll svör vel þeginn

Þetta verður annað hvort háþjöppu M20B25 eða lágþjöppu túrbo mótor

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 13 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group