ta wrote:
hvað er að orginal dótinu, ef ég má spyrja?
Ja það er kannski ekkert að því, þ.e. það er ekki farinn dempari eða neitt, en hann veltur kannski einum of mikið í beygjum fyrir minn smekk.
Ég er ekki viss hvað dekkin eiga mikinn þátt í þessu og kemst náttúrlega ekki að því fyrr en ég fæ ný en mér hefur fundist sem fjöðrunin eigi hér dágóðan hlut að máli.
Með þessu dóti fæ ég náttúrlega OEM BMW upgrade, örlitla lækkun, þéttari fjöðrun og ///M uppsetningu.
Þetta er náttúrlega M fjöðrun og eins og menn sem hafa ekið bílum með og án þeirra þá er það ((((BARA)))) að virka