gstuning wrote:
Ég hef lent í tjóni á E30 við jeppling,
Engin major skaði í E30 bílnum enda en hann á leið á götuna aftur
Ég þoli ekki að lenda í tjóni sem er algjörlega af annara manna völdum
Maður er bara þarna í sínu sakleysi og þá kemur einhver og keyrir á mann
búið að gerast 3svar við mig!!!
einu sinni var ég ekki í bílnum einu sinni
akkurat

ég hef engu tjóni valdið (nema carinan en það var spurning um að bjarga mér ekki bílnum og ég skemmdi ekkert annað þannig...) en afturámóti er búið að klessa á einn eða tvo bíla hjá mér í gegnum tíðina...(ég held við ættum að fara að endurskoða hina almennu ökukennslu

)