Svezel wrote:
Það er önnur soggrein á þeim sem flæðir minna og svo bara eitt throttle body í stað individual.
Það er einmitt mjög algeng breyting hjá kananum að skipta um þetta til að fá Euro performance, t.d.
http://www.bmpdesign.com/bmw/parts/catalog/engine_31.shtml
ég hef séð lítið um svona breyttingar en
Þeir eru mikið fyrir að skipta um ása í þeim og bæta inntakið og pústið
margir komnir í 270-300hö á því einu
Amerísku vélarnar hafa mikið potential það er á hreinu og ekki dýrt að fá það potential
Það eru einir og aðrir öðruvísi breyttingar á Euro og US og það er bremsurnar og eitthvað í fjöðrun en ekkert sem í raun þýðir neitt
fyrir venjulegan notenda
Ég veit um einn strák sem var með M50B25 hún er núna
Strokuð og boruð
3.0 vél með M3 ásum og fíneri
og auðvitað í E30
http://www.cardomain.com/id/stumc
Hans bíll er 227rwhp og vill hann meina 275hp
Minn var/er 244rwhp og vil ég því meina 295hp

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
