bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 09:34

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Mon 22. Mar 2004 08:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Takk fyrir svörin strákar.

Jújú, ætli það sé ekki sami útlendingurinn sem er á þessum bíl núna, og nú er hann ekinn 322 þús.

Það eru engir 'Pole Position' límmiðar á honum, en það er eitthvað silfrað logo í grillinu, ég pældi lítið í því. En ég er alveg hjartanlega sammála því að taka þetta bensínlok af, það hlýtur að vera hægt að ná þessu af án þess að skemma lakkið.

En einsog einhver sagði hérna þá er þessi bíll nánast óaðfinnanlegur. Ég bjóst svosem alveg við því að bílstjórasætið væri eitthvað eytt eða með svona gati á einsog virðist vera venjan hjá BMW, en svo reyndist ekki. Bíllinn er mjög snyrtilegur og satt best að segja langar mig djöfull mikið í hann. Maður byrjar bara á að fara með hann í smurningu og að skipta um tímareim, þá getur maður sofið betur. Hann soundar flott og lítið sem ekkert veghljóð. Gírstöngin var soldið svona 'loose' í kassanum, en virkaði einsog hanski. (like a glove :wink: )

Ég læt ykkur vita hvort ég verði nú loksins fullgildur meðlimur klúbbsins uppúr þessu 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 7 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group