bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 07. Aug 2025 05:54

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 
Author Message
PostPosted: Mon 19. Jul 2010 20:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Þetta lýsir sér þannig að ekkert start kemur ,, þarf að snúa lyklinum til baka og starta FAST ,,,,, eða með smá átaki

er einhver sem þekkir til svona hegðunar,,

og hvað er að valda þessu

með fyrirfram þökk

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 19. Jul 2010 20:29 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Alpina wrote:
FAST ,,,,,


and furious?

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 19. Jul 2010 20:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
iar wrote:
Alpina wrote:
FAST ,,,,,


and furious?


:lol: ,,,, en já

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 19. Jul 2010 21:17 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Fri 17. Mar 2006 04:48
Posts: 215
Location: Suðurnes
Dettur strax svissbotninn í hug, Lenti einmitt í þessu með gamla e30 minn.. Skipti um hann og þá lagaðist þetta.

_________________
E-39 540 '96 M-aður!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 19. Jul 2010 23:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Slitinn svissbotn hjá þér :)

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 19. Jul 2010 23:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Svona lýtur þetta út :)

Image

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 19. Jul 2010 23:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Axel Jóhann ,,,,,,, :thup: :thup: :thup:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 19. Jul 2010 23:46 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Feb 2008 16:45
Posts: 1351
Location: 109 Breidholt
var svona hjá mer í e39, og snerist stundum bara í endalausa hringi varð að snúa hratt til að geta startað, svo festist svissinn hjá mer og ég endaði með þvi að brjóta upp einhvern gorm sem er tengdur við stýrislásinn, og það hefur ekki verið vandamál síðan, nema auðvita að ég get startað bílnum þó svo að hann sé í stýrislás :lol:

_________________
Mazda 626 '98 R.I.P
BMW e32 730i '93 seldur
BMW e46 318 '99 seldur
BMW e30 335 '89 "Got drift?" seldur
Benz e190 '92 sportliner seldur
BMW e34 525tds seldur
BMW e39 523ia mattsvartur daily seldur
BMW e36 325is
BMW e36 318is seldur
BMW e34 525


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 21. Jul 2010 03:25 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Sep 2007 12:30
Posts: 1023
Location: Hafnarfjörður
GriZZliE wrote:
Dettur strax svissbotninn í hug, Lenti einmitt í þessu með gamla e30 minn.. Skipti um hann og þá lagaðist þetta.



Ég lendi stundum í þessu með bílinn. Ég má helst ekki svissa á hann og starta svo. Ég verð að snúa lyklinum alla leiðina í einum rikk... Svo fyrir utan það auðvitað að ég get tekið lykilinn úr honum í gangi :roll: :lol: :lol:

_________________
E30 '86 325 M50 Powered
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 21. Jul 2010 05:05 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Fri 17. Mar 2006 04:48
Posts: 215
Location: Suðurnes
T-bone wrote:
GriZZliE wrote:
Dettur strax svissbotninn í hug, Lenti einmitt í þessu með gamla e30 minn.. Skipti um hann og þá lagaðist þetta.



Ég lendi stundum í þessu með bílinn. Ég má helst ekki svissa á hann og starta svo. Ég verð að snúa lyklinum alla leiðina í einum rikk... Svo fyrir utan það auðvitað að ég get tekið lykilinn úr honum í gangi :roll: :lol: :lol:


Já oki haha.. Svakalega svipaður fyrrverandi kærustunni þessi bíll, Sumir dagar voru bara góðir og ekkert vesen. En svo komu aðrir dagar sem hann var alveg að gera mig geðveikann!!! En gaman að þessu þegar maður hugsar til baka.. :D

Þó svo ég myndi nú fá mér eitthvað annað en e30 ef ég væri að íhuga að fá mér annann bmw.
Enda færi ég ekki að byrja með fyrrverandi aftur! Mikið skemmtilegra að prófa eitthvað yngra. :lol:

_________________
E-39 540 '96 M-aður!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 21. Jul 2010 12:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
T-bone wrote:
GriZZliE wrote:
Dettur strax svissbotninn í hug, Lenti einmitt í þessu með gamla e30 minn.. Skipti um hann og þá lagaðist þetta.



Ég lendi stundum í þessu með bílinn. Ég má helst ekki svissa á hann og starta svo. Ég verð að snúa lyklinum alla leiðina í einum rikk... Svo fyrir utan það auðvitað að ég get tekið lykilinn úr honum í gangi :roll: :lol: :lol:


AKKÚRAT sama dæmi hjá mér :?

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 21. Jul 2010 18:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Búinn að ath í bogl?

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 21. Jul 2010 19:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Axel Jóhann wrote:
Búinn að ath í bogl?


Nei ........ en er kominn með notaðann í sigtið 8)

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 21. Jul 2010 20:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Er ekki betra að kaupa þetta nýtt og vera áhyggjulaus um að þetta fari á næstu 20 árunum? + að það er leiðinlegt að skipta um hlutina oftar en einu sinni ef þeir bila (sem er ansi líklegt með notaða e30 varahluti)

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 21. Jul 2010 21:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 11. Mar 2007 20:57
Posts: 1783
Location: Kaupmannahöfn
:-k

_________________
Volvo 945 Túúúúúrbó

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 15 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group