Ja, ég las nú einhversstaðar að ef þessum þrýstingi er ekki létt af geti blöðin í compressornum bognað eða skemmst (beyglast kannski extreme til orða tekið, þá er ég nú samt nokkuð viss um að að blöðin gætu bognað undir miklum þrýstingi), gætu vel verið fleiri ástæður, var nú ekki að útiloka neitt, bara að svara eftir minni.
Við nánari athugun þá virðist vera sem mun algengara og mikilvægara issue sem svona compressor surge getur valdið er skemmdir á legum og jafnvægi.
En ég man þó að hafa lesið einhversstaðar að í verstu tilfellum geta compressor blöðin actually bognað (leiðrétti mig nú einhver, ef ég hef rangt fyrir mér).
Hérna eru smá upplýsingar um "Blow off valves" tekið frá turbo magazine.
Quote:
The blow-off vavle relieves pressure when the throttle is closed, which protects against compressor surge. This surge occurs when boost dead-ends against the throttle plate and backtracks into the compressor housing where it contacts the wheel and pushes against the flow of air. This phenomenon can damage bearings, torque the shaft, or cause oscillation of the rotating assembly. Unchecked, surge leads to thrust failure at the bearings and possible imbalance, as the nose nut is backed off the quill on right-hand-threaded wheels. As the nut loosens, there may well be wheel/housing contact, which is bad news.
Annars þá til að svara Kristjáni betur, þá er ég nú nokkuð viss um að það væri hægt að setja blow off valve á sum supercharger setup, en ég sé ekki hvernig það væri hægt ef superchargerinn boltar beint á intake manifoldið, nema það sé eitthvað custom millistykki eða manifold sem gerir ráð fyrir því (ég sé t.d. ekki hvernig það væri hægt með svona neuspeed kitti eins og þú hefur verið að skoða, Kristján, en ef þú fengir þér lítinn vortech centrifugal supercharger þá gætirðu alveg mixað blow off valve inn í setupið þitt

)
Edit: ef það eru hálf orð og eitthvað bilað hérna í textanum mínum, þá er það vegna þess að Mozilla ákvað að selecta einhvern hluta textanns míns, og gerði það að verkum að ég óvart draggaði eitthvað vitlaust til textabúta

.. reyndi að laga það, en er ekki viss um að ég hafi náð öllum villunum.