bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 23:32

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 
Author Message
 Post subject: Sincro í gírkössum
PostPosted: Thu 29. Jan 2004 16:15 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Getur eitthver frætt mig um hvaða hlutverki sincro í gírkössum þjónar?
Hvað er að gerast þegar sincro verður léleg og skrallar milli gíra? Er mikil hætta á að eyðileggja gírkassann ef þetta gerist oft?


Kveðja
Gummi

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Jan 2004 16:47 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 15. Apr 2003 00:55
Posts: 974
Þetta kallast samhröðunarhringir á íslensku.
Mig minnir að þetta láti einhver tannhjól snúast á sama hraða áður en að þau tengjast. Eitthvað gæti skemmst ef það er alltaf verið að skralla


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Jan 2004 20:27 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 23. Oct 2002 11:33
Posts: 559
Location: Garðabær
syncro-hjól eða bremsuhjól,,, þetta bremsar niðr tannhjólin í gírkassanum þegar maður er að skipta niður um gír, og skemmast hægt og rólega ef maður er mikið að spyrnuskipta...
Ef þau skemmast þá fer að arga í kassanum í ákveðnum gírum, þegar maður skiptir, sérstaklega í 2. og 3. gír, oft bara einum gír til að byrja með...

_________________
Gunnar Hans - Alltaf á löglegum hraða :twisted:
-BMW 318i E36 ´93 - Seldur...
-Honda Prelude 2,0 4th-Generation - Seldur...
-Honda Accord 2,0 EXE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Jan 2004 20:33 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 15. Oct 2002 14:44
Posts: 589
Location: Grafarvogur
samhröðunin fer fram þannig að "innra borð" tengihólksins sem er keilulaga og oftast úr bronsblöndu og keila sem snýr út á gírhjólinu núast saman og hægir því á gírnum því bronsið er stamara efni.

það sem skiptir máli í þessu er hvernig ökumaðurinn færir til gírstöngina. Ef hann skiptir um gír mjög snöggt og með miklu átaki nær snúningshraðinn sem er ekki hinn sami á tengihólki og gírhjóli, varla að jafnast út áður en kúlurnar þrýstast inn og tennur tengihólksins ná sambandi við tennurnar á gírhjólinu.
Þess vegna tannburstar gírkassi.

vona að þetta hafi verið skiljanlegt. :roll:

_________________
Renault 19 '95 - bráðabirgða
BMW E-30 325i; IM-870, Farinn
BMW E-30 320i; IR-406, Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 9 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group