samhröðunin fer fram þannig að "innra borð" tengihólksins sem er keilulaga og oftast úr bronsblöndu og keila sem snýr út á gírhjólinu núast saman og hægir því á gírnum því bronsið er stamara efni.
það sem skiptir máli í þessu er hvernig ökumaðurinn færir til gírstöngina. Ef hann skiptir um gír mjög snöggt og með miklu átaki nær snúningshraðinn sem er ekki hinn sami á tengihólki og gírhjóli, varla að jafnast út áður en kúlurnar þrýstast inn og tennur tengihólksins ná sambandi við tennurnar á gírhjólinu.
Þess vegna tannburstar gírkassi.
vona að þetta hafi verið skiljanlegt.
