bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 21:34

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 
Author Message
 Post subject: Ofhitnar
PostPosted: Mon 22. Dec 2003 22:43 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Jun 2003 12:33
Posts: 965
Ég er búinn að setja nýjan vatnslás og 2 ára vatnskassa en hann ríkur samt upp hitinn :? gæti það verið dælan eða?

_________________
BMW 325XI E46 '02
BMW X5 E53 '02


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 22. Dec 2003 23:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Líklega dæla þá,

er beltið á dælunni ??

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Dec 2003 00:43 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Það gæti verið loft á vatnskerfinu eða sprungið hedd eða......

Ekki hægt að segja nema fá fleiri upplýsingar

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Dec 2003 11:50 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Jun 2003 12:33
Posts: 965
þetta er m40 b18vél og beltið er á dælunni og hann sogar vel í gegnum kassann og það er ný heddpakkning og flestar aðrar pakkningar eru nýjar og ég er líka búinn að tappa loftinu af :? þannig að þetta hlítur að vera dælan

_________________
BMW 325XI E46 '02
BMW X5 E53 '02


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Dec 2003 12:05 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Jökull wrote:
ég er líka búinn að tappa loftinu af :? þannig að þetta hlítur að vera dælan


Þú segir að þú hafir tappað loftinu af. Settirðu vatnið á bílinn eftir leiðbeiningum eða bara fylltir í gegnum vatnskassan? Það er oft ekki nóg að hella bara vatninu inn í gegnum vatnskassan.

Sem dæmi á E28, þá þarf að aftengja hosuna sem fer inn á miðstöðina, aftengja hosuna sem fer úr vatnskassanum og inn á vatnslásinn og hella þar inn. Bíða svo þangað til það lekur út af blokkinni úr hinni hosunni. Tengja svo og halda svo áfram með vatnskassan. Ef þetta er ekki gert er hægt að blæða kerfið endalaust og ekkert gengur!


Hvað er með heddið, þú segir að það sé ný heddpakkning? Var heddið þrýstiprófað áður en það var sett á? Af hverju fór heddpakkningin, ofhitnaði bíllinn? Ef það gerist, þá er alltaf hætta á að heddið springi, BMW er frekar miskunarlaus varðandi þetta því miður.

Þegar bíllinn er í gangi og þú tekur lokið af vatnskassanum (forðabúrinu), passaðu að gera þetta ekki þegar bíllinn er heitur til að slasa þig ekki á sjóðheitu vatni. Koma þá loftbólur upp í vatninu??? Ef svo er, þá bendir allt á hedd/heddpakkningu.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 25. Dec 2003 14:32 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Jun 2003 12:33
Posts: 965
Ég attla að prufa þetta .En heddpakkningin fór ekki ég skifti um hana í leiðinni þegar ég skipti um blokk,því það vantaði stimpilhring á einn stimpilinn þannig að einn strokkurinn var soldið mikið slitinn,svo var sveifarásinn búinn og stimpilstöng því að legurnar voru allveg búnar.Fékk sannsagt aðra blokk og allt með henni (sveifarás og stimlana) og setti gamla heddið á hana það var reyndar ekki þrístiprófað en það var mjög góður bifvélavirki sem athugaði allt vel og setti samann :)

_________________
BMW 325XI E46 '02
BMW X5 E53 '02


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 25. Dec 2003 14:46 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Ok. Ég myndi leita að leiðbeiningum um áfyllingu vatns á þennan bíl. Þetta sem ég skrifaði er ekki 100% víst að gildi fyrir þennan bíl.

Gangi þér vel.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 25. Dec 2003 15:11 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Jun 2003 12:33
Posts: 965
Takk fyrir svörin :) og ég attla að vona að þetta sé bara lítilsháttar mál því það er búið að vera geðveigt vesen með þessa vél :? en maður er reyndar líka búinn að læra helling af þessu öllu saman :)

_________________
BMW 325XI E46 '02
BMW X5 E53 '02


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 27. Dec 2003 16:07 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Jun 2003 12:33
Posts: 965
Loksins loksins þetta reddaðist,núna gengur bíllinn eins og kettlingur,það þurfti bara að hella vatni í slönguna hjá miðstöðvarmótornum eins og hann sæmi sagði núna fer ég að geta komið honum út :)

_________________
BMW 325XI E46 '02
BMW X5 E53 '02


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 27. Dec 2003 18:48 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
:wink:

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 13 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group