bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 21:39

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 
Author Message
 Post subject: Sjálfskipti vökvi
PostPosted: Thu 18. Dec 2003 13:16 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 21. Aug 2003 20:07
Posts: 114
Location: Ísland
Hefur einhver reynslu að athuga með sjálfskiptivökva? Er einhverstaðar kvarði til þess að athuga hvað það er mikill vökvi á sjálfskiptingunni? Er auðvelt að komast að honum? Og er eitthvað sérstakt sem ber að hafa í huga þegar að maður athugar vökvann?

_________________
Skarphéðinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 18. Dec 2003 14:27 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 07. Nov 2003 12:03
Posts: 37
Location: Kópavogur
Að sjálfsögðu er kvarði á honum, það er mjög gott að fylgjast með þessu
reglulega t.d. þegar þú ferð með bílinn í smurningu


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 18. Dec 2003 15:12 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Það fer eftir því hvaða bíl þú ert að tala um.

Flestir nýrri BMW bílar eru ekki með kvarða á skiptingunni. Eilífðarolía er á skiptingunni og ekki ætlast til að skipt sé um vökva, ever! Það er svoleiðis t.d. hjá mér á 740i bílnum. Þekkist á grænum miða á skiptingunni.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 18. Dec 2003 15:38 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 21. Aug 2003 20:07
Posts: 114
Location: Ísland
Takk fyrir svörin. En ég er sem sagt með 525iA árgerð 1994, ég þarf þá að athuga hvort að það sé svona grænn miði á skiptingunni. Ég held samt að það sé búið að skipta um olíu á skiptingunni áður. En hvar finnur maður kvarðan til að sjá hvað það er mikið af olíu á skiptingunni?

_________________
Skarphéðinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 18. Dec 2003 16:12 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Það er enginn kvarði ef það á ekki að skipta um vökva á þeim.

Einnig á nýrri skiptingum sem eru ekki með eilífðarvökva, þar er ekki ætlast til að Jón á bensínstöðinni sé að skipta sér af þessu. Bara verkstæði sem tékka á þessu.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 18. Dec 2003 16:14 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 21. Aug 2003 20:07
Posts: 114
Location: Ísland
Takk fyrir svarið. Þá fer ég bara með hann á verkstæði og læt athuga á sjálfskiptivökvanum fyrir mig, mér finnst ágætt að fylgjast svona aðeins með þessu.

_________________
Skarphéðinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 18. Dec 2003 16:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Ég veit ekki alveg hvernig þetta er með M50 vélarnar en á M30 þá er svona "olíukvarðastöng" mjög nálægt framrúðunni fyrir miðju. Bíllinn á að vera í gangi þegar staða vökvans er tékkuð.
Nýju skiptingarnar eru þannig að ekki er hægt að fylla á þær af vökva án þess að hafa "special tool". Nýju skiptingarnar sem eru ekki með eilífðarvökva.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group