bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 23:34

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 
Author Message
 Post subject: Miðstöðvar hiti
PostPosted: Sun 30. Nov 2003 22:38 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 06. Nov 2003 17:55
Posts: 34
sælir. ég er að spá í þetta meðmiðstöðina í bílnum hjá mér hún er loksins farin að virka en það er eitt bíllin hann hitar sig ekki neitt að ráði hitamælirin fer aldrey uppfyrir bláa strikið nema í lausagangi og svo þegar ég byrja að keyra þá kælir hann sig niður. þannig að það kemur ekki almenniglegur hiti úr miðstöðinni. er eitthvað við þessu að gera eð verð ég bara að sætta mig við þetta ???


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 30. Nov 2003 22:58 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Gæti ekki verið að vatnslásinn sé fastur opinn?

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 30. Nov 2003 23:17 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Jun 2003 12:33
Posts: 965
þá veit ég það,minn hitar sig heldur ekki allveg .Takk fyrir :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 30. Nov 2003 23:48 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 06. Nov 2003 17:55
Posts: 34
getur ekki verið að vélin eigi bara að gera þetta kæla sig niður :?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 30. Nov 2003 23:50 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Það er pottþétt ekki þannig að þú eigir ekki að geta fengið hita :| og vélin á pottþétt að hita sig uppað miðju á mælinum. Spurning bara hvort þetta sé eitthvað alvarlegt eða ekki ... það get ég ekki sagt um.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 01. Dec 2003 00:36 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. May 2003 21:06
Posts: 2028
Location: Reykjavík
mér finnst nú vatnslásinn hljóma líklegur :?

..og ég held að það sé nú ekkert voða mál...

_________________
BMW 520d E61


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 01. Dec 2003 01:10 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 06. Nov 2003 17:55
Posts: 34
Schulii_730i wrote:
mér finnst nú vatnslásinn hljóma líklegur :?

..og ég held að það sé nú ekkert voða mál...



fæ ég einhver tips hjá ykkur hvert ég á að leita eða hvað ég á þá að gera í þessu ef þetta er vatnslásin :roll: er frekar vitlaus í svona málum :oops:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 01. Dec 2003 01:21 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 28. Apr 2003 11:05
Posts: 537
Location: Kópavogur
þú getur byrjað á því að taka vatnslásin úr )eða láta einhvern gera það fyrir þig) setja hann í pott og sjá hvort hann breytist/opnist eithvað þegar vatnið fer að hitna hann á að opnast í held ég 70 - 80°C og ef hann breytist ekkert þá er bara að kaupa nýan og skipta um hann

_________________
'98 Image 316i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 01. Dec 2003 11:24 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Ég veit ekki hvar hann er staðsettur hjá þér,
en þetta er semsagt lítið stykki sem er inni í vatnsleiðslunum hjá vélinni.

Ef þú veist hvar hann er þá er ekkert voða mikið mál að ná honum úr.
Og nýr svona ætti ekki að kosta mikið..

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 01. Dec 2003 11:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Vatnslásinn í þessum bílum, 323 E36: 92° Celsíus og kostar 3.347 kr. í B&L ;) án kraftsafsláttar

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Last edited by Jss on Mon 01. Dec 2003 11:50, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 01. Dec 2003 11:41 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Jss wrote:
Vatnslásinn í þessum bílum: 92° Celsíus og kostar 3.347 kr. í B&L ;) án kraftsafsláttar

Vitum við hvernig bíll þetta er?
Eða er eins í E21, E30 og E36?

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 01. Dec 2003 11:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
arnib wrote:
Jss wrote:
Vatnslásinn í þessum bílum: 92° Celsíus og kostar 3.347 kr. í B&L ;) án kraftsafsláttar

Vitum við hvernig bíll þetta er?
Eða er eins í E21, E30 og E36?


Ef ég man rétt þá er þetta E36

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 01. Dec 2003 13:21 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 06. Nov 2003 17:55
Posts: 34
jamm þetta er e36 .. þakka ráðin ég læt kíkja á þetta g :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 03. Dec 2003 11:30 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 07. Apr 2003 19:53
Posts: 9
Lenti í þessu á gamla E36 bílnum mínum. Minn hitaði sig eðlilega en kom alltaf kalt úr miðstöðinni. Þá var það einhver heater-valve sem var farinn.
Þetta hérna.
en hvað veit ég...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 03. Dec 2003 12:22 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
SkyHawk wrote:
en hvað veit ég...

Jafn mikið og ég allavega, ekki á ég E36 :)

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 13 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group