bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 23:32

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 
Author Message
 Post subject: Smá sp. um e númer
PostPosted: Thu 13. Nov 2003 20:05 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 16. Dec 2002 19:13
Posts: 68
Munið þið eða vitið hvað 528i ´79 sé í e-inu, mig minnir að það sé ekki
e28 en ég er frekar lélegur að leita að svona smátriðum á netinu. Það eru
smá pælingar um að flytja kram úr svona bíl í annann svo það væri virkilega gott að vita þetta ef vandamál koma upp.... :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Nov 2003 20:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
http://www.unixnerd.demon.co.uk/enumber.html

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Nov 2003 20:14 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 16. Dec 2002 19:13
Posts: 68
Frábært, takk fyrir það, eitt sem kom á óvart á þessum lista, ég er búinn
að eiga um 15 stk. af e21 af öllum týpum nema 316 og ekki vissi ég að
einhverstaðar væri til 320is e21


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 14. Nov 2003 14:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Hvað er L7 og L6 ?? :roll:

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 14. Nov 2003 15:20 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Sniðugt...

S50 => 286 hö E36 M3 => early euro
S52 => 321 h0 E36 M3 (Euro) => Late model Euro.

:roll:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 14. Nov 2003 17:33 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Er ekki S50 3,0 en S52 3,2?

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 14. Nov 2003 17:45 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Mig minnir nú að það sé til S50B30 og S50B32, oooog S52B32.. man ekki hvort það sé til S52B30.
Annars er búið að ræða þetta fram og til baka í ýmsum þráðum og aldrei komist almennilega að niðurstöðu ef mig misminnir ekki.

Ef að við höfum komist að niðurstöðu í öðrum þræði mætti einhver endilega pósta link á hann :)

Svo er eitthvað af þessu auðvitað US M3 vélarnar, eða heita þær M50B30TU ... ?

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 14. Nov 2003 18:36 
EURO M3 e36 vélar eru til 3.0 og 3.2 þá heita þær S50B30 og S50B32
síðan er til S52B32 en það er US drusl.


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 14. Nov 2003 21:02 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Haffi wrote:
Hvað er L7 og L6 ?? :roll:


þetta eru ameríkutýpur.

635csi sem er með öllu

og svo 735i með öllu.

Þetta var gert síðustu árin sem bílarnir voru í boði, 87 og 88 að mig minnir.

Leðurklætt mælaborð osfrvs.

Sæmi

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 14. Nov 2003 21:02 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Haffi wrote:
Hvað er L7 og L6 ?? :roll:


Voru það ekki vel útbúnar (Lúxus) sjöur og sexur sem fóru á Bandaríkjamarkað? Hétu örugglega eitthvað annað í Evrópu...

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 14. Nov 2003 21:29 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
L7 er svipað og 735/645 highline.

En það var ekki framleitt neitt líkt L6 í evrópu að mig minnir. Þó var hægt að fá þá mjög vel búna, en það var ekki standard leður í mælaborðinu
ásamt aircon aftur í!

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 14. Nov 2003 21:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
hmm já mér fannst þetta L eitthvað rosalega lúxus legt ;)

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 15. Nov 2003 08:58 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
oskard wrote:
EURO M3 e36 vélar eru til 3.0 og 3.2 þá heita þær S50B30 og S50B32
síðan er til S52B32 en það er US drusl.


Mér finnst þetta svo skrýtið... þessi síðan segir að þessar vélar heita S52. Og líka http://www.bmwinfo.com?
Maður þarf bara að senda póst á BMW og spyrja þá að þessu. Hvaðan hafið þið þessar upplýsingar?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 15. Nov 2003 16:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
TIS diskurinn segir að þetta séu

S50B30 Euro er 286hö single variable vanos

S50B30 US er 240hp single staged vanos

S50B32 Euro er 321hö double vanos

S52B32 US er 240hp double vanos

S54B32 Euro 343hö
S54B32 US 333hö (Euro M coupe líka, vegna pústssins vantar 10hö)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 9 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group