flint wrote:
Nú þarf ég að fara láta gera við bimman. Þarf að láta skipta um spindilkúlur , pakkdós í sjálfskiptinuni , gorma að framan og fóðringar að aftan. Getur einhver gefið mér góð ráð um hvar ég get nálgast varahlutina í þetta á ágætisverði.
Ég held að þú fáir spindilkúlurnar, pakkdósina og fóðringarnar ekkert mikið ódýrari heldur en þetta er í B&L, veit ekki með gormana. Þetta hef ég heyrt frá fólki sem hefur farið t.d. í bílanaust, stillingu o.s.frv. að leita að hinum og þessum hlutum, þori þó ekki að hengja mig uppá þetta en sjálfur myndi ég vilja hafa sérstaklega spindilkúlurnar original BMW hluti.
_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR