bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 23:34

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 
Author Message
 Post subject: Viðgerðir
PostPosted: Thu 13. Nov 2003 20:53 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 09. Feb 2003 13:57
Posts: 90
Nú þarf ég að fara láta gera við bimman. Þarf að láta skipta um spindilkúlur , pakkdós í sjálfskiptinuni , gorma að framan og fóðringar að aftan. Getur einhver gefið mér góð ráð um hvar ég get nálgast varahlutina í þetta á ágætisverði.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Viðgerðir
PostPosted: Thu 13. Nov 2003 20:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
flint wrote:
Nú þarf ég að fara láta gera við bimman. Þarf að láta skipta um spindilkúlur , pakkdós í sjálfskiptinuni , gorma að framan og fóðringar að aftan. Getur einhver gefið mér góð ráð um hvar ég get nálgast varahlutina í þetta á ágætisverði.


Ég held að þú fáir spindilkúlurnar, pakkdósina og fóðringarnar ekkert mikið ódýrari heldur en þetta er í B&L, veit ekki með gormana. Þetta hef ég heyrt frá fólki sem hefur farið t.d. í bílanaust, stillingu o.s.frv. að leita að hinum og þessum hlutum, þori þó ekki að hengja mig uppá þetta en sjálfur myndi ég vilja hafa sérstaklega spindilkúlurnar original BMW hluti.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Nov 2003 21:03 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Ég persónulega myndi kaupa orginal í b&l......af minni reynslu er það ekkert mikið dýrara ef það er þá dýrara og maður er alveg 100%

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Viðgerðir
PostPosted: Thu 13. Nov 2003 21:24 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 09. Feb 2003 13:57
Posts: 90
Já held ég kaupi þetta bara allt í umboðinu er samt að pæla í að reyna redda gormunum að utan. ég á pakkdósina til vantar bara spindilkúlurnar og fórðingarnar. hafiði einhverja hugmynd hvað spindilkúlurnar kosta?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Nov 2003 22:15 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 10. Apr 2003 18:11
Posts: 425
Location: Kópavogur
ca 3800 stk í B&L

_________________
Heiðar
BMW 320i E36
Nissan Sunny 1,4LX - Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Viðgerðir
PostPosted: Fri 14. Nov 2003 01:57 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 09. Feb 2003 13:57
Posts: 90
Er ekki best að láta þá í T.B gera þetta maður hefur allavega bara heyrt góða hluti um þá.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 14. Nov 2003 17:30 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 26. Oct 2002 14:07
Posts: 995
Location: Reykjavík
þeir í TB eru lang ódýrastir í sambandi við þetta og þér eru með´góða hluti

_________________
Corvette c5
Bmw 330i


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 13 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group