bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 20:21

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
 Post subject: smá RYÐ vandræði ;)
PostPosted: Sun 12. Oct 2003 02:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Það vill svo óheppilega til að það SPRAKK á hondunni minni (já það springur líka á hondum :roll: )

Og það byrjaði þannig að varadekkið var ryðgað fast og það tók mig 10 mín og nóg af tussuverkjum til að losa það.
Og svo kom að því að TJAKKANN upp.... Og þá hófst helvíti Hann byrjaði að lyftast "pínu" og svo *PÚÚÚÚMP* dettur hann niður, ég bara uhh "fewk ryðgaður djöfull" reyni annan stað og það sama gerist :)

Núna hef ég komst að því að það má EKKI snerta botninn á bílnum því það fer ALLT í gegn var even nóg að berja í þetta með hnefanum þá kom hnefastórt gat :shock:

Ráð óskast því ég þarf að nota bílinn :P

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 12. Oct 2003 03:00 
Offline
Bannaður

Joined: Mon 15. Sep 2003 16:31
Posts: 526
Location: Reykjavík
notaðu bara stórann hjólatjakk með þv´´i að lyfta bílnum upp að framann

_________________
Hell was full so i came back!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 12. Oct 2003 14:53 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 15. Apr 2003 00:55
Posts: 974
Þvílík drusla, hvernig geturðu látið nokkurn mann sjá þig á þessu :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 12. Oct 2003 15:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
Tími til kominn að fá sér BMW aftur. :wink:

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 12. Oct 2003 19:09 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 15. Oct 2002 14:44
Posts: 589
Location: Grafarvogur
hvaða árgerð er bíllinn hjá þér

_________________
Renault 19 '95 - bráðabirgða
BMW E-30 325i; IM-870, Farinn
BMW E-30 320i; IR-406, Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 12. Oct 2003 19:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
tjakk vandræði eru ein þau leiðinlegustu sem maður lendir í, ég lenti eitt sinn í því að tjakka bíl og skríða undir hann, þegar ég var kominn undir bílin pompaði tjakkurinn niður en stoppaði nánast í neðstu stöðu, náði ekki að kremja mig en náði að pikkfesta mig, eftir svo um hálftíma náði ég bílnum upp aftur, þá orðinn hálf rænulaus vegna öndunarerfiðleika :P sá móta fyrir pönnuni undan skiptinguna á maganum á mér í lengri tíma :twisted: ,

lenti líka í því að skipta um dekkk á H-pony þegar bíllin var komin upp og ég búnað taka dekkið undan brotnaði tjakkurinn og bíllin datt niður, ég sat með lappirnar inní hjólaskálunum og bremsudiskin á milli lappana :shock: , munaði frekar mjóu þar, ALLTAF að nota búkka :wink:

haffi, hvernig eru bitarnir undir bílnum? eru þeir riðgaðir í sundur líka?

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 12. Oct 2003 21:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
jå ... ég prófaði að nota bitann undir að framan og þá tussaðist tjakkurinn til og datt eitthvað og stuðarinn fauk af ! :shock:

Ég veit ekki hvað þetta er en þetta gæti verið merki um að bíllinn er að hruni kominn og tími til að drekkja sér í skuld og fá sér BMW :(

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 12. Oct 2003 21:05 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ég er með tjakkafóbíu og nota alltaf búkka með. Vinur tengdó lést í skúrnum hjá sér þegar tjakkur gaf sig, einn vinur minn missti næstum hendurnar...

Þetta er MJÖG algengt að bílar húrri niður af tjökkum...

Haffi, að hverju ertu að leita þér? Þú þarft heldur ekkert að stofna til mikilla skulda til að fá þér góðan BMW - slatti til á 300-600 þús kall... t.d 535i :wink:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 12. Oct 2003 21:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Langar bara ekki TAÐ í bíl hérna á íslandi haugRYÐGAÐAN eins og minn :D
Og væri þá helst til í 3lítra línusexu í það minnsta í e36 :P og V8 3500cc í það minnsta í e39 :( Þannig að ég verð bara að láta þessa tussu virka með stuðara eður ei :) Fer á morgun með 5 tonna tjakk tussa þessu bara upp þó svo ég verði að rífa allan botninn undan honum.

ARRRRRRRRRRRRG $"!#&%#$/!"%

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 12. Oct 2003 21:58 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Haffi ég mæli ekki með því að þú keyrir stuðaralaus, lögreglan er eitthvað ósátt við það og gæti sektað þig :|


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 12. Oct 2003 22:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
heh :) jæja þá tussa ég honum bara á aftur :) samt ... kannski ég verzli mér kit á hann :) eða búi til eitthvað sjálfur.... hmmm já ok :) ég ætla að koma dekkinu undir og byrja hrísið :P

Ætla að drepa stock police úr hjartaáfalli MÚHAHAHHA :D

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 15. Oct 2003 23:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
Haffi wrote:
Það vill svo óheppilega til að það SPRAKK á hondunni minni (já það springur líka á hondum :roll: )

Og það byrjaði þannig að varadekkið var ryðgað fast og það tók mig 10 mín og nóg af tussuverkjum til að losa það.
Og svo kom að því að TJAKKANN upp.... Og þá hófst helvíti Hann byrjaði að lyftast "pínu" og svo *PÚÚÚÚMP* dettur hann niður, ég bara uhh "fewk ryðgaður djöfull" reyni annan stað og það sama gerist :)

Núna hef ég komst að því að það má EKKI snerta botninn á bílnum því það fer ALLT í gegn var even nóg að berja í þetta með hnefanum þá kom hnefastórt gat :shock:

Ráð óskast því ég þarf að nota bílinn :P




MUHAHAHAHAHA Bjargaðir deginum hjá mér alltaf gaman að sjá svona commet. Hef samt viljað sjá þetta live

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 08. Nov 2003 20:39 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 20. Nov 2002 23:38
Posts: 476
Location: Akureyri
Quote:
lenti líka í því að skipta um dekkk á H-pony þegar bíllin var komin upp og ég búnað taka dekkið undan brotnaði tjakkurinn og bíllin datt niður, ég sat með lappirnar inní hjólaskálunum og bremsudiskin á milli lappana :shock: , munaði frekar mjóu þar, ALLTAF að nota búkka :wink:

haffi, hvernig eru bitarnir undir bílnum? eru þeir riðgaðir í sundur líka?

Ein regla, ef þú tekur hjól undan bíl, og auðvitað er enginn búkki nálægt, (hver er með bílinn fullan af búkkum?), seturðu dekkið sem þú tókst undan undir lægst punkt UNDIR bílnum rétt hjá þér. Þótt hann pompi smá, þá ættirðu að vera nokkuð öruggur.

Ég held það hjóti að vera slæmt að láta uppáhaldsbílinn sinn drepa sig svona...

_________________
2002 árg 1969 rip
2002 árg 1971 rallýbíll (læknabíllinn) rip?
2000CA árg 1968 í langtímahvíld.
735i árg 1980 seldur.
318i árg 1989 seldur.
540i árg 1996. Frábær vagn. Seldur.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 7 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group