Gott framtak!
Bara smá viðbót sem ég man síðan ég þurfti að gera þetta á mínum gamla. Það varðar stefnuljósið og hvernig það er losað. Stefnuljósinu er haldið með smellu og það þarf að losa hana með því að smeygja skrúfjárni niður að innan frá úr húddinu.
Festingin sést helst á þessari mynd, rétt fyrir ofan og framan við skrúfuna sem er merkt á myndinni:
Með því að ýta við smellunni innan á stefnuljósinu þá rennur stefnuljósið út (fram).
Bara bæta þessu við, var sjálfur nokkra stund að átta mig á þessu Bentley og Haynes laus. Vonandi skilst þetta...
