bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 15:30

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 20 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Jul 2003 15:37 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Feb 2003 15:51
Posts: 116
Location: Reykjavík, Hlíðar
by the way þá finnst mér ógeðslega cool að hafa blow-off-valve... :)

_________________
BMW 535i '90


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Jul 2003 18:14 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Ekki má heldur gleyma að það gerir mikið gagn og fer vel með bílinn :)

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 11. Jul 2003 00:12 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 17:41
Posts: 1387
arnib wrote:
Ekki má heldur gleyma að það gerir mikið gagn og fer vel með bílinn :)

Ég var að pæla að finna mér einn solleiðis í Fiat'inn,!
Kostar þetta ekki BIG BUCKS$$ ??
Hvað gerir þetta nákvæmlega.?

_________________
Tómas
BMW 325ic '95
Isuzu Trooper '99


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 11. Jul 2003 00:28 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Þegar þú ert að þenja bílinn þinn, t.d. gefa í upp fyrsta gír, þá snýst túrbínan þín á alveg flenniferð og blæs og hvæs eins og úlfurinn í sögunni með grísunum þremur.

Nema hvað,

svo allt í einu kúplar þú (því að þú ætlar að setja í annan gír), og sleppir bensíngjöfinni.

Þá er túrbínan þín að mása og blása, en hvert á allt loftið að fara?
Vélin þín er lokuð, eða alveg nánast, þannig að ekki fer loftið þangað inn.
Þannig að loftið fer aftur til baka í átt að túrbínunni, og hægir á henni
og ég held að höggið þar sé slæmt fyrir hana!

Nema hvað, þarna kemur BOV inn í málið.

Milli túrbínunnar og throttle body setur þú ventil (BOV) sem virkar þannig einfaldlega að
ef það myndast mikill þrýstingur fyrir innan hann þá opnar hann og hleypir
útum sig.
Þetta gerir það að verkum að þegar túrbínan blæs en þú ert búinn að sleppa bensíngjöfinni
þá þarf ekki túrbínan að snarstoppa, heldur blæs bara útum ventilinn.

Það útskýrir líka hvers vegna það heyrist bara í BOV við gírskiptingar :)

..

ZzZ :)

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 11. Jul 2003 08:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
arnib wrote:
...

Það útskýrir líka hvers vegna það heyrist bara í BOV við gírskiptingar :)

..

ZzZ :)


og þegar slegið er af...sem maður á náttúrlega ekki að gera :D

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 20 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 35 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group