bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 15:38

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 
Author Message
 Post subject: Dekkja test (reviews)
PostPosted: Sat 05. Jul 2003 04:48 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
http://www.tyres-online.co.uk/tyretest/tests.asp

Er að spá hvort ég eigi að versla Pirelli (P7000), eða spara smá pening og kaupa Fulda (Carat Extremo)

Er ekki búinn að reikna þetta 100% út (enda vel þreyttur), en Pirelli ætti að vera ca. 3000. kr. dýrari per dekk.(frá Þýskalandi)

Fulda fær ekki háa einkunn fyrir virkni í bleytu sem er nokkuð mikilvægt atriði hér á landi :) , svo að ég hallast frekar að Pirelli.

http://www.tirerack.com/tires/tires.jsp ... mpare1=yes

Engin "high performance" dekk en óhætt að nota þau meirihlutann af árinu. Mínusarnir við þessa gerð af Pirelli er að þau fá frekar lága einkunn í sliti, 6,1 miðað við td. Good Year F1 8,5(samkv. tirerack.com), og þetta er frekar gömul hönnun.

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Jul 2003 11:56 
3000 kall pr. dekk er ekki mikið - taktu frekar Pirelli dekkin


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Jul 2003 13:11 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
passiði ykkur bara á því að kaupa dekk sem eru sannanlega framleidd í Evrópu því þá borgiði minni gjöld af þeim við innflutning til íslands!


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group