kettlingur wrote:
ég á sona 316 gaur compact emmaður og læti og var að spá hvort að það tæki því að gera eikvað fyrir hann, eins og... opna pústið, flækjur, síu, ný kerti iridium eða eikvað og tölvukubb. eða hvort það sé bara tímasóun á 1600 vél.
Ég veit nú ekki hversu öflug þessi vél er fyrir, en maður verður sennilega bara að hugsa um hvað maður vill fá.
Ef þú ert að spá í því að fá flottara hljóð í bílinn og kannski fáein hestöfl í leiðinni, jú þá sennilega tekur þessu alveg fyrir þig.
Auðvitað mótkostirnir í tjúningunum eru sennilega síðan bara að skipta um vél, og það kostar þig slatta af peningum.
Ef þú ert að hugsa um serious kraft myndi ég segja að þú ættir að selja bílinn og kaupa þér nokkrum árum eldri bmw með stærri vél
E36 325i(s) eru t.d. snilldar bílar.