bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 15:33

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 
Author Message
 Post subject: Smá vesen!
PostPosted: Sun 22. Jun 2003 06:18 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 09. Feb 2003 13:57
Posts: 90
Ég kíkti á kertin í bílnum um daginn til að athuga hvort ég þyfti ekki að fara skipta, sem ég þarf að gera. Þegar ég tók þau upp voru þau öll blaut. Öll í olíu drullu. Það er ekki eðlilegt ef þau eru blaut. Veit einhver hvað getur hafða valdið þessu?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 22. Jun 2003 12:27 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
a) Slitnir cylindrar, eða B) ónýtar ventlaþéttingar er svona það helsta sem kemur upp í hugann.

A) á að fylgja blár reykur á miklum snúning

b) á að fylgja blár reykur þegar þú setur í gang eftir að bíllinn hefur staðið


Sæmi


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 35 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group