bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 15:32

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 
Author Message
 Post subject: electric supercharger
PostPosted: Tue 10. Jun 2003 17:35 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 09. Feb 2003 13:57
Posts: 90
Veit einhver hvað þetta er og hvernig þetta virkar? hef aldrei heyrt um þetta áður


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 10. Jun 2003 17:39 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
flint wrote:
Veit einhver hvað þetta er og hvernig þetta virkar? hef aldrei heyrt um þetta áður

Þú hlýtur nú að hafa heyrt um þetta áður,
hvernig dytti þér annars í hug að spurja ? :)
8)

Ég hef oft skoðað þetta á ebay, í raun bara til þess
að hlæja að þessu. Ef þú ert að tala um það sem ég held
þá er þetta algjört rusl og fólk á internetinu marg búið að vara
við þessu. Þetta eru litlir viftuspaðar sem eiga að virka eins og supercharger/túrbína, nema drifið áfram af rafmagni. Málið er þó það að stærðin og hraðinn gefur til kynna að þetta blæs stundum jafnvel af minni hraða heldur en náttúrulega (N/A) loftið ferðast á, og því gæti þetta jafnvel auki loftmótstöðu í loftinntakinu á vélinni.

Ég las meira að segja einu sinni grein um náunga sem keypti sér svona til þess eins að setja þetta í einhverja druslu til þess að sanna hvað þetta væri mikið drasl.

Viftuspaðarnir á hans blásara brotnuðu af eftir ekki langan tíma og fóru inn í vélina, maður getur ímyndað sér hvað það hefur verið skemmtilegt.

Allavega..
Það gæti verið að þú sért að vísa í eitthvað annað en það sem ég er að væla um, en ef þetta kostar 15$ og fæst á ebay þá hitti ég sennilega naglann á höfuðið.

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. Jun 2003 17:42 
þetta dót er ekki þess virði að spyrja um :D


Top
  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 10. Jun 2003 18:36 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 09. Feb 2003 13:57
Posts: 90
þá veit ég það :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. Jun 2003 23:09 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 29. Apr 2003 19:16
Posts: 881
OG...electric superchargers voru hannaðir fyrir báta þannig...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 11. Jun 2003 08:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Og þeir voru þá ekki pínu littlir úr plasti

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 11. Jun 2003 09:59 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
gstuning wrote:
Og þeir voru þá ekki pínu littlir úr plasti


hahah! góður :)

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. Jun 2003 15:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Árið 1998 átti ég VOLVO V-40 og var að spá í þessu þá og pantaði í gegnum Í-Erlingsson ((túrbo-þjónustufyrirtæki))
Framleiðandinn var Schwitzer sem er einn stærsti turboframleiðandi
veraldar og átti að gefa 18-22 % aukningu ~~~20% sem var frábært
þ.e.a.s. V-40 140 hö 180nm x 20% === 165-170 hö 215-220 nm
og átti að kosta 40-50 k komið í og var sáraeinfalt,átti að taka örstutta
stund.
Undirritaður kynnti sér þetta dável á sínum tíma en kittið kom til landsins
ásamt mjög stórri sendingu sem einhver kúnni hafði pantað og
EITTHVERT BOBB KOM Í BÁTINN og ég mátti ekki leysa út þann hluta sem átti að fá ,, að kröfu Schwitzer,,, þannig að þetta fór fyrir bí..
Ég hef reynt að fylgjast með öllum umræðum um el.s/c en aldrei fundið neitt nema umræður og spurningar þannig að allar þær væntingar sem ég og aðrir gerðu til þessarar glimrandi hugmyndar eru allavega í bili í SALTI.

Sv.H


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 34 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group