bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 09:43

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sat 23. Apr 2005 14:47 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 19. Mar 2005 15:31
Posts: 15
Sælir,

Vitiði hvort að Navigation kerfið sem er í e39 bílnum noti þetta Garmin kerfi eða hvað?
Er hægt að fá disk í það fyrir ísland?

kv, G


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 23. Apr 2005 15:27 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 28. Jan 2005 17:47
Posts: 409
Location: Reykjavík
Það er ekki enn búið að hanna götukort af Íslandi.

Bílaumboðin eru eitthvað að vinna í því en það er enn einhver tími í það.

_________________
Halldór Jóhannsson
Porsche 944 Turbo S '89
Porsche 924 Turbo '81
Porsche Boxster S '02
Audi A6 Quattro Avant '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 23. Apr 2005 16:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
navigation á íslandi? :?

hljómar eins og sex-manual. Ef þú kann það ekki þá áttu ekki að gera það.

Fínt fyrir útlendinga, en gaman að sjá hvort að bílaleigurnar koma til með að spandera í navigation kerfi. :roll:

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 23. Apr 2005 18:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
Það var það fyrsta sem mér datt í hug þegar ég heyrði um þetta. En svo er mér tjáð að það verði merkt inn á þetta fjöll etc. Þá fyrst fer að vera gaman að krúsa um landið 8)

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 06. Nov 2005 21:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Veit einhver um stöðuna á þessu máli - þe. navigation grunni fyrir Ísland?

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 06. Nov 2005 23:14 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Sep 2005 14:08
Posts: 795
Location: Höfuðborgarsvæðið
Ég hugsa nú að bílaleigurnar myndu bjóða uppá svona navigation í einhverjum af dýrari flokkunum, þar sem oftast er spurt um þetta þegar verið er að panta dýra bíla.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Nov 2005 00:33 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Ég fór í leigubíl um daginn og ég gat ekki betur séð en að hann væri
með litla tölvu í glugganum hjá sér sem vísaði honum veginn!

Kannski var ég svona ölvaður, en ef þetta var rétt sjón hjá mér þá
er komið einhverskonar navi fyrir Ísland.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Nov 2005 00:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
ég veit ekki betur en það er komið tæki sem heitir VEGVÍSIR sem er með götu kort af Reykjavík. www.vegvisir.is

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Nov 2005 01:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... s&start=15

Ég notaði leita takkann hér og fann þetta :D -ýkt stolltur-

fyrir miðja síðu er eitthvað frá Reykjavík :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Nov 2005 01:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Það er náttúrlega rosalega mikil hagræðing og beinn sparnaður að keyra alltaf bestaðar leiðir á milli staða.
Þó menn rati vel um borgina þá getur tölva alltaf gert betur. T.d. ef menn fara á 10 staði daglega 5 daga vikunnar þá er þetta fljótt að koma.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Nov 2005 07:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Er eitthvað af þessum kortum að virka fyrir stock NAV kerfin í BMW?

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Nov 2005 09:13 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 26. Mar 2004 09:42
Posts: 191
Nei ekkert komið sem er compatible við orginal kerfin í bílunum.

http://rs.is selur kerfi sem virkar með garmin tækjum (Leigubílarnir eru margir með streetpilot tæki frá þeim)

http://vegvisir.is selur kort sem virkar í pocket pc.

_________________
Image
BMW 323i '97 montreal blau
http://sveitavargurinn.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Nov 2005 10:01 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ekki rata ég í Breiðholtinu t.d. :shock:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 20 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group