bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 09:03

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 
Author Message
 Post subject: diy sprautun
PostPosted: Sat 22. Oct 2005 23:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Ég er að spá í að sprauta hliðarspeglana hjá mér og hluta af stuðurunum hjá mér.

Nú hef ég aldrei gert svona og vantar að vita hvað mig vantar ?? býst við að ég þurfi að pússa plastið smá (eða ? ) grunna (með hverju ?) og svo sprauta yfir ...

Ég hafði hugsað mér að fá lakkið af bílnum í spreybrúsa... var ekki e-ð fyrirtæki upp á höfða sem er með svoleiðis ? man ekki alveg hvað það heitir.

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 23. Oct 2005 08:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
T.d bílanaust og Íslakk eru að selja lakk í spreybrúsum, það er betra að matta plastið nett og nota svo spec plastgrunn sem þeir eiga að geta ráðlagt þér með.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 18 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group