Tasken wrote:
ég er mikið að spá í vélinni hjá mér því mér finnst hún ekki vinna nógu vel hún glamrar svolítið mikið á ventlum eru vökvaundirlyftur í þessari vél eða bara stillanlegt ventlabil ef svo er hvernig þá ?
svo er ég að spá hvort að það getur eitthvað haft áhrif á vélina að það er búið að teipa hosuna á milli inspýtingar og loftsíu og það kemst pottþétt loft þar inn var að spá hvort að það gæti ekki platað einhverja skynjara í vélini eitthvað ?
Þarft að stilla rocker armanna hjá þér
þarft að hringja í TB og panta nýjan svona gúmmígaur undir 5000kr
_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
