bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 11. May 2025 13:03

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sat 01. Oct 2005 14:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 07. Dec 2003 17:36
Posts: 4044
Location: undir bíl eða ofaná kellingu..
sælir ég var að fá fjarstýringu af bílnum mínum sem var með honum þegar hann kom til landsins,,,,,

drífur fint og allt það, þegar ég læsi bílnum þá eftir svona 2-3 min þá opnar hann sig aftur :shock: sem er bögg hehe, en ef ég læsi bílnum með lykli þá gerist það ekki,

neminn í hurðarkarminum á (bílsjóra)hurðinni hjá mér er óvirkur sem er fyrir inni ljósin, var að detta í hug hvort það sé að spila inná hvort kerfið sé að nema að engan signal.. :idea:

Þetta er gamalt BLABUNKT kerfi :roll:

einhver hér sem þekkir iná þetta :?:


kveðja.....

_________________
Aron Jarl Hillerz
1987 BMW e30 M-tech I Turbo (400+hp / 600+nm)
1990 Civic EF B18C6 (190hp)
1997 Subaru Legacy (winter)
1973 Malaguti Bolognia 49cc (2hp)
Go-Kart Rotax 125cc


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 01. Oct 2005 16:53 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sun 24. Oct 2004 02:50
Posts: 233
Location: Reykjavík
er þetta þjófavörn líka ? eða bara samlæsingar?

_________________
BMW E34 525i '89
BMW E30 318i '89(r.i.p)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 01. Oct 2005 17:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 07. Dec 2003 17:36
Posts: 4044
Location: undir bíl eða ofaná kellingu..
bara fjarstýrðar samlæsingar held ég :roll:

_________________
Aron Jarl Hillerz
1987 BMW e30 M-tech I Turbo (400+hp / 600+nm)
1990 Civic EF B18C6 (190hp)
1997 Subaru Legacy (winter)
1973 Malaguti Bolognia 49cc (2hp)
Go-Kart Rotax 125cc


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 01. Oct 2005 17:14 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sun 24. Oct 2004 02:50
Posts: 233
Location: Reykjavík
prófaðu að fara yfir alla vírana og athugaðu hvort allt sé tengt á réttan stað

_________________
BMW E34 525i '89
BMW E30 318i '89(r.i.p)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 03. Oct 2005 21:35 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 20. Feb 2005 14:45
Posts: 62
Location: Hafnarfjörður
Ég lenti í þessu með e36 bíl sem ég átti þá var neminn orðinn slitinn fyrir hurðina, hann skynjar líka hvort ehv hurð er opin eða ekki.. Lýsti sér alveg eins læsti sér og fór svo úr lás,ég skipti um nemann og þá virkaði hann fínt þannig prófaðu að tengja hann þá lagast þetta strax nema hann sé bilaður..


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group