Joolli wrote:
arnib wrote:
Nei eftir því sem ég best veit gerir hann það ekki.
Ok, getur þá verið að það sé hægt að setja 318 drif við M20b25 gírkassa? Nú hljóma ég eflaust eins og fífl en maður spyr sem hefur varla kíkt undir þessa bíla.

Allavega... Ég veit um bíl með M20b25 með brotið drif og ég er að spá hvort það þurfi bara að skipta um drif eða drif og gírkassa ef að gírkassinn er úr 318.
Ef bílinn er með M20B25 þá ætti hann að vera með M20 kassa allaveganna,
drifið skiptir ekki máli, þar sem að 318i drif og 325i drif eru svona þokkalega nálægt í hlutöllum
_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
