bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 11. May 2025 13:03

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 
Author Message
PostPosted: Mon 03. Oct 2005 03:32 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 03. Jun 2004 22:09
Posts: 457
Location: Reykjavík
Passar M10 gírkassi við M20 mótor, festingalega séð?


Ég er ekki að fara að setja M20 við M10 gírkassa svo hafiði ekki áhyggur. :)

_________________
M. Benz E320 Sportline '94 Svart Metallic
M. Benz E420 '94 Vínrauður
BMW 530iA '94 Diamondschwarts Metallic - Seldur
BMW 525iA E34 '94 Orientblau Metallic - Seldur
M. Benz 220E W124 '93 Ljósgrár - Seldur
BMW 316i E30 '90 Gletscherblau Metallic - Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 03. Oct 2005 10:38 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Nei eftir því sem ég best veit gerir hann það ekki.

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 03. Oct 2005 14:03 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 03. Jun 2004 22:09
Posts: 457
Location: Reykjavík
arnib wrote:
Nei eftir því sem ég best veit gerir hann það ekki.

Ok, getur þá verið að það sé hægt að setja 318 drif við M20b25 gírkassa? Nú hljóma ég eflaust eins og fífl en maður spyr sem hefur varla kíkt undir þessa bíla. :)
Allavega... Ég veit um bíl með M20b25 með brotið drif og ég er að spá hvort það þurfi bara að skipta um drif eða drif og gírkassa ef að gírkassinn er úr 318.

_________________
M. Benz E320 Sportline '94 Svart Metallic
M. Benz E420 '94 Vínrauður
BMW 530iA '94 Diamondschwarts Metallic - Seldur
BMW 525iA E34 '94 Orientblau Metallic - Seldur
M. Benz 220E W124 '93 Ljósgrár - Seldur
BMW 316i E30 '90 Gletscherblau Metallic - Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 03. Oct 2005 14:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Joolli wrote:
arnib wrote:
Nei eftir því sem ég best veit gerir hann það ekki.

Ok, getur þá verið að það sé hægt að setja 318 drif við M20b25 gírkassa? Nú hljóma ég eflaust eins og fífl en maður spyr sem hefur varla kíkt undir þessa bíla. :)
Allavega... Ég veit um bíl með M20b25 með brotið drif og ég er að spá hvort það þurfi bara að skipta um drif eða drif og gírkassa ef að gírkassinn er úr 318.


Ef bílinn er með M20B25 þá ætti hann að vera með M20 kassa allaveganna,
drifið skiptir ekki máli, þar sem að 318i drif og 325i drif eru svona þokkalega nálægt í hlutöllum

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 03. Oct 2005 14:23 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 03. Jun 2004 22:09
Posts: 457
Location: Reykjavík
En er það ekki töluvert veikara?

_________________
M. Benz E320 Sportline '94 Svart Metallic
M. Benz E420 '94 Vínrauður
BMW 530iA '94 Diamondschwarts Metallic - Seldur
BMW 525iA E34 '94 Orientblau Metallic - Seldur
M. Benz 220E W124 '93 Ljósgrár - Seldur
BMW 316i E30 '90 Gletscherblau Metallic - Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 03. Oct 2005 14:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Joolli wrote:
En er það ekki töluvert veikara?


Sami köggull bara minna hús og því minni olía og því ekki hægt að djöflast jafn lengi á þessu.

En eins og þú keyrir þá er það ekki áhyggju efni ;)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 03. Oct 2005 14:35 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 03. Jun 2004 22:09
Posts: 457
Location: Reykjavík
gstuning wrote:
Joolli wrote:
En er það ekki töluvert veikara?


Sami köggull bara minna hús og því minni olía og því ekki hægt að djöflast jafn lengi á þessu.

En eins og þú keyrir þá er það ekki áhyggju efni ;)


HEY! Ég var á 316i! :D
Náði samt smá slædi í hringtorgum á tíkinni. Hah!

Edit: ... Í rigningu. ;)

_________________
M. Benz E320 Sportline '94 Svart Metallic
M. Benz E420 '94 Vínrauður
BMW 530iA '94 Diamondschwarts Metallic - Seldur
BMW 525iA E34 '94 Orientblau Metallic - Seldur
M. Benz 220E W124 '93 Ljósgrár - Seldur
BMW 316i E30 '90 Gletscherblau Metallic - Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group