bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 11. May 2025 12:55

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 
Author Message
 Post subject: Að setja heitari ás?
PostPosted: Thu 29. Sep 2005 14:53 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Novice spurning.

Ég sé svo mikið af heitum ásum til sölu hérna hjá mér í Danmörku á skít og kanil og því er freystandi að gera eitthvað í því.

Hverjir eru gallarnir við þetta - eykur þetta bensíneyðslu (mikið eða lítið?) og hvað þarf ég að gera þegar nýr ás er settur í, þarf að skipta um eitthvað fleira í leiðinni (nýja heddpakkningu væntanlega)?

Hvaða gráðu ætti maður að taka ef manni lýst á þetta?

Það eru til sölu 272, 284/272, 288 og 304 (Schrick), 296 (Hartge) og oftast er þetta að seljast á sirka 10 þúsund íslenskar. Það eru flækjur í bílnum þannig að hann ætti að njóta góðs af þessu er það ekki?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 29. Sep 2005 14:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
bebecar wrote:
Novice spurning.

Ég sé svo mikið af heitum ásum til sölu hérna hjá mér í Danmörku á skít og kanil og því er freystandi að gera eitthvað í því.

Hverjir eru gallarnir við þetta - eykur þetta bensíneyðslu (mikið eða lítið?) og hvað þarf ég að gera þegar nýr ás er settur í, þarf að skipta um eitthvað fleira í leiðinni (nýja heddpakkningu væntanlega)?

Hvaða gráðu ætti maður að taka ef manni lýst á þetta?

Það eru til sölu 272, 284/272, 288 og 304 (Schrick), 296 (Hartge) og oftast er þetta að seljast á sirka 10 þúsund íslenskar. Það eru flækjur í bílnum þannig að hann ætti að njóta góðs af þessu er það ekki?


Þarft ekki að skipta um heddpakningu því að þú þarft ekki að taka heddið af. þótt að það einfaldi allt verulega,

Það sem að ás gerir er að breyta loftflæði eiginleikum vélarinnar.
Og það þýðir almennt að þú færir tog kúrvuna ofar í bandið og því minnka hestöfl aðeins í lægri snúningum, en sumir ásar eru þannig tilgerðir að þeir í raun auka hestölf allstaðar vegna breytra áhersla á útliti kambsins.
Þessar útfærslur voru ekki til þegar bílinn var gerður og því ekki í bílnum frá framleiðanda.

Ég minni þig á að þú gætir lent í bensín vandamáli og ráðlegg ég þér því að kaupa þér í það minnsta 02 mælir eða smíða einn( smá lóða hér og þar)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Sep 2005 15:18 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ég þyrfti semsagt að fá einhvern með mér í þetta.... :?

Allavega - 10 þús, og ég er kominn með hjálparkokk nú þegar - er þetta bargain eða ekki?

Ég er mikið með langkeyrslu eyðslu á heilanum, ég er stundum að keyra allt uppí 3000 kílómetra í hverri ferð þannig að það skiptir mjög miklu máli ef hægt er að lækka langkeyrslu eyðsluna. Á slíkri keyrslu er maður að keyra á 140-160 - ég hefði haldið að lægri gírun myndi hjálpa þar?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Sep 2005 15:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
bebecar wrote:
Ég þyrfti semsagt að fá einhvern með mér í þetta.... :?

Allavega - 10 þús, og ég er kominn með hjálparkokk nú þegar - er þetta bargain eða ekki?

Ég er mikið með langkeyrslu eyðslu á heilanum, ég er stundum að keyra allt uppí 3000 kílómetra í hverri ferð þannig að það skiptir mjög miklu máli ef hægt er að lækka langkeyrslu eyðsluna. Á slíkri keyrslu er maður að keyra á 140-160 - ég hefði haldið að lægri gírun myndi hjálpa þar?


Kannski að keyra aðeins hægar?
Eða kaupa yaris?

p.s þú átt aldrei eftir að njóta bílsins ef þú spáir of mikið í eyðslu, það er staðreynd

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Sep 2005 15:27 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
gstuning wrote:
bebecar wrote:
Ég þyrfti semsagt að fá einhvern með mér í þetta.... :?

Allavega - 10 þús, og ég er kominn með hjálparkokk nú þegar - er þetta bargain eða ekki?

Ég er mikið með langkeyrslu eyðslu á heilanum, ég er stundum að keyra allt uppí 3000 kílómetra í hverri ferð þannig að það skiptir mjög miklu máli ef hægt er að lækka langkeyrslu eyðsluna. Á slíkri keyrslu er maður að keyra á 140-160 - ég hefði haldið að lægri gírun myndi hjálpa þar?


Kannski að keyra aðeins hægar?
Eða kaupa yaris?

p.s þú átt aldrei eftir að njóta bílsins ef þú spáir of mikið í eyðslu, það er staðreynd


Ég er ekki Yaris... bara svo það sé á hreinu...

Og svo tekur svona ferð bara AAAAAAAAALTOF langa tíma ef maður keyrir hægar :wink: Allar styttri ferðir keyri ég á sveitavegum og þá er maður á 90-100 og eyðslan alveg í lágmarki.

En maður er tilneyddur að hugsa aðeins um eyðslu þegar maður er kannski að keyra 3000 kílómetra og bensínkostnaðurinn er kannski 35 þúsund en gæti farið niður í 28 þúsund, þá safnast það bara ágætlega saman fyrir utan tímann sem það spara ef maður kemst aðeins lengra á tanknum....

Kannski er svo ECOTEC ventill málið í staðinn - auðvitað kostar drifið fullt af pening en ég vil hafa læsingu líka svona uppá fönnið.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Sep 2005 15:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Gstunning skrifar:

Quote:
ráðlegg ég þér því að kaupa þér í það minnsta 02 mælir eða smíða einn( smá lóða hér og þar)


Hvað ertu að meina með að smíða 02 mæli, geturðu sent mér info er áhugasamur og ætti að geta smiðað eitt og annað.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Sep 2005 16:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
O.Johnson wrote:
jens wrote:
Gstunning skrifar:

Quote:
ráðlegg ég þér því að kaupa þér í það minnsta 02 mælir eða smíða einn( smá lóða hér og þar)


Hvað ertu að meina með að smíða 02 mæli, geturðu sent mér info er áhugasamur og ætti að geta smiðað eitt og annað.



http://www.redline.lt/mag/index.php?id=23

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Sep 2005 19:05 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Hann á semsagt við að smíða litla rás sem tekur merki frá súrefnisskynjaranum og birtir (á ljósadíóðum) hver blandan er
í bílnum.

Ég er einmitt að fara að panta mér íhluti í þetta :)

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Sep 2005 19:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
heitur ás er mjög góð leið til að ná sér í hestöfl, en heitur ás er ett af þeim hlutum sem þú færð marga plúsa útúr en mínusa líka, eins og gunni segir þá færist hámarksaflið ofar á powerbandið og oftar en ekki minkar tog á lægri snúning og stundum verulega, einnig verður hægagangurinn leiðinlegur, knastásskipti er eitt af fyrstu breytingunum sem eru gerðar á gömlu amerísku bílunum, ég var með sjóðandi ás í 2nd gen camaroinum sem ég átti, bíllin missti mjög mikið tog á lágum snúning og hægagangurinn minnti helst á gamla úrsér gengna grjótmulningsvél, munurinn á hærri snúning var hinsvegar verulegur, það fylgir síðan að sjálfsögðu þar sem opnunin er meiri þá eykst eyðslan,
ef ég væri að fá mér heitari ás myndi ég einnig gera breytingar á loftintaki og bensínflæði/þrýsting

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Sep 2005 20:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Svo það komi fram þá eru það virkilega grófir ásar sem skemma lausagang í BMW M20
í staðinn þá hækka maður lausagang í 1000 og þá er allt fínt aftur

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Sep 2005 21:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
já, ég gerði það einmitt í camaroinum hjá mér, reyndar í rúmlega 1200rpm, margir vel heitir gamlir v8 hefur maður séð ganga í um og yfir 2000rpm,
ég hugsa reyndar að ég færi fyrst í annað áður en heiti ásin kemur, en það veltur að vísu á hvurslags ás þú ert að spá í

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 30. Sep 2005 16:55 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Svo getur maður líka alltaf skellt sér á HEITAN ÁS :lol: !
Image

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 3 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group