bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 11. May 2025 12:56

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
 Post subject: Bensíneyðsla 525 e34
PostPosted: Mon 19. Sep 2005 12:15 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 10. Feb 2004 15:38
Posts: 118
Location: Hafnarfjörður
Ég er að spá hvort að þið vitið hver retta eyðsla sé á 100.
Er hún á milli 16-17 eða minna innanbæjar :oops:

_________________
MB C180 esprit ´93 SELDUR!!
Nissan Terrano '96 SELDUR!!
BMW 525IA 1995


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 19. Sep 2005 12:28 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
Ertu þá að tala um á 100km hraða eða lítra á hverja hundrað kílómetra?... Hún allavega getur ekki átt að vera 16-17 miðað við venjulega þungann fót.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 19. Sep 2005 12:40 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Ég er með beinskiptan 525i árg '92. Hann hefur bara á einum tank farið yfir 12 lítra á 100. Annars er hann alltaf á milli 11 og 12.

Hjá mér er þetta svona blandaður innanbæjarakstur, mikið á milli Garðabæjar og Reykjavíkur...

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 19. Sep 2005 13:15 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 10. Feb 2004 15:38
Posts: 118
Location: Hafnarfjörður
Ég er að meina á 100 km
Ég er að keyra mikið á milli Hafnarfjarðar og Sundahafnar þannig að ég kalla það blandaðan akstur.
Ég prufaði að mæla hann og samkvæmt þeirri mælingu þá er hann að eyða rúmlega 16L / á 100 km.

Mér finnst það svolítið mikið.

_________________
MB C180 esprit ´93 SELDUR!!
Nissan Terrano '96 SELDUR!!
BMW 525IA 1995


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 19. Sep 2005 13:24 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 16. Nov 2002 04:45
Posts: 860
Location: Reykjavík
Mér finnst það bara MJÖG mikið fyrir 525 bíl! :o

_________________
Siggi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 19. Sep 2005 13:24 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Runkiboy wrote:
Ég er að meina á 100 km
Ég er að keyra mikið á milli Hafnarfjarðar og Sundahafnar þannig að ég kalla það blandaðan akstur.
Ég prufaði að mæla hann og samkvæmt þeirri mælingu þá er hann að eyða rúmlega 16L / á 100 km.

Mér finnst það svolítið mikið.

Í þessum akstri væri bíllinn hjá mér að eyða 10,5-11,5 lítrum á hverja 100 km!

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 19. Sep 2005 13:30 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 10. Feb 2004 15:38
Posts: 118
Location: Hafnarfjörður
Er þá ekki bara næst á dagskrá að skipta um kerti í honum.

_________________
MB C180 esprit ´93 SELDUR!!
Nissan Terrano '96 SELDUR!!
BMW 525IA 1995


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 19. Sep 2005 14:03 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Runkiboy wrote:
Er þá ekki bara næst á dagskrá að skipta um kerti í honum.


Já ég myndi skoða kertin og líka loftsíuna.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 19. Sep 2005 18:09 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 28. May 2005 20:09
Posts: 731
Location: rosaleg
Minn hefur verið í kringum 12-13 með blönduðum akstri og farið allt niður að 8 í langkeyrslu...

Það er nú alveg hægt að láta þá eyða alveg þokkalega :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 19. Sep 2005 20:55 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 03. Oct 2004 18:59
Posts: 68
Location: Garðabær
Sko minn er sjálfskiptur og hann hefur verið í tæpum 8 úti á landi, um 11 innanbæjar ef ég er stilltur en ef eitthvað gaman er að þessu er hann í um 12-12.5.. hef fengið einn tank í tæpum 14 og þá var kvikindið í botni allan tímann.. Þannig að þessar tölur eru mjög háar..
PS ég mæli í heilum tönkum, tek um 73l á hann í hvert skipti..


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 19. Sep 2005 21:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
þeir m50 525 sem ég hef einhverja reynslu haft af voru í þessu 14-15 að jafnaði, fór bæði upp fyrir og niðurfyrir

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Sep 2005 16:27 
kerti,loftsía,o2sensor,coolanthitasensor


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Sep 2005 22:45 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. May 2003 21:06
Posts: 2028
Location: Reykjavík
Ég átti e34 525i og þessar tölur sem ég er að sjá hérna eru bara algjörlega ótrúlegar samkvæmt minni reynslu!!

Að vera á sjálfskiptum E34 525i með M50B25 og eyða 11 lítrum innanbæjar er eitthvað sem ég hélt að væri bara ekki fræðilegur möguleiki. Ég ætla ekki að fara að segja að menn séu að fara með rangt mál en ég er bara verulega undrandi. Ég var á beinskiptum 525i og var með svona 13-14 lítra innanbæjar og 10 úti á landi. Ég veit ekki hvort VANOS, sem ég var ekki með, gæti verið að gera svona mikið fyrir yngri bílana en eitthvað er það. Mér finnst samt 16 lítrar vera fullmikið en alveg leikandi hægt ef menn eru duglegir á gjöfinni.

_________________
BMW 520d E61


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 4 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group