bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 11. May 2025 13:00

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 
Author Message
 Post subject: Þyngd á E30
PostPosted: Mon 26. Sep 2005 17:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Finn þetta ekki í fljótu bragði en hvað er E30 325i facelift þungur.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Sep 2005 18:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Skráður 1200 kg á flestum auglýsningum sem ég hef séð á autoscout24.de

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Sep 2005 18:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Vissi að hann er í kringur þetta en er að leita að nákvæmri tölu.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Sep 2005 18:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Minn er skráður 1255kg , plain bíll á að vera 1175kg eða svo,

það eru bara svo rosamargir mismunandi útfærslur að þyngdin er útum allt.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Sep 2005 18:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Fara bara á vigtina sem er hjá sandverksmiðjunni þarna hjá Ingvari Helga.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. Sep 2005 00:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
líka vigt milli kjalarness og hvalfjarðarganga :) minn e36 318 bimmi með 1 farþega og 2 ferðatöskum vigtaði heil 1640 kg þar :shock: hehe..

Valli Djöfull

2xE36 318 '92 bílar... seldir
núna á E28 525 sem ég ELSKA! :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. Sep 2005 08:53 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
ValliFudd wrote:
líka vigt milli kjalarness og hvalfjarðarganga :) minn e36 318 bimmi með 1 farþega og 2 ferðatöskum vigtaði heil 1640 kg þar :shock: hehe..

Valli Djöfull

2xE36 318 '92 bílar... seldir
núna á E28 525 sem ég ELSKA! :D


Minn var 1350 með farangri :hmm:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. Sep 2005 09:03 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
bjahja wrote:
ValliFudd wrote:
líka vigt milli kjalarness og hvalfjarðarganga :) minn e36 318 bimmi með 1 farþega og 2 ferðatöskum vigtaði heil 1640 kg þar :shock: hehe..

Valli Djöfull

2xE36 318 '92 bílar... seldir
núna á E28 525 sem ég ELSKA! :D


Minn var 1350 með farangri :hmm:

240 kílóa farþegi maður :P

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Last edited by Djofullinn on Tue 27. Sep 2005 10:13, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. Sep 2005 10:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
:lol2: :whip:

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. Sep 2005 13:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
þegar ég sótti minn í norænu var hann viktaður 1700kg með eingum farangri og 1/4 af bensíni. þetta er E30 2dyra. 1700kg :?

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. Sep 2005 13:05 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
HPH wrote:
þegar ég sótti minn í norænu var hann viktaður 1700kg með eingum farangri og 1/4 af bensíni. þetta er E30 2dyra. 1700kg :?


Sem getur auðvitað ekki passað nema hann væri fylltur af steypu.. :o

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. Sep 2005 13:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
arnib wrote:
HPH wrote:
þegar ég sótti minn í norænu var hann viktaður 1700kg með eingum farangri og 1/4 af bensíni. þetta er E30 2dyra. 1700kg :?


Sem getur auðvitað ekki passað nema hann væri fylltur af steypu.. :o


ég sagði honum að þetta gæti ekki passað.
en hann sagði þetta sagði viktinn og það munað ekki nema 2-3000kalli ég nenit ekki að rífast við gæjan.
Ég á hvitunina upp á þetta.

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. Sep 2005 18:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
HPH wrote:
arnib wrote:
HPH wrote:
þegar ég sótti minn í norænu var hann viktaður 1700kg með eingum farangri og 1/4 af bensíni. þetta er E30 2dyra. 1700kg :?


Sem getur auðvitað ekki passað nema hann væri fylltur af steypu.. :o


ég sagði honum að þetta gæti ekki passað.
en hann sagði þetta sagði viktinn og það munað ekki nema 2-3000kalli ég nenit ekki að rífast við gæjan.
Ég á hvitunina upp á þetta.


ég myndi drífa mig og láta mæla hann upp á nýtt...

því fleiri kíló.. því hærri bifreiðargjöld :idea:

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Sep 2005 16:21 
Það virðist vera frekar lítið að marka þessa uppgefnu þyngd í skráningarskýrteini

Touringinn minn viktaði slatta kílóum of mikið þegar ég mældi hann og
blæjan hans árna viktaði of lítið..


Top
  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 3 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group