bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 11. May 2025 13:09

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
PostPosted: Wed 28. Sep 2005 16:51 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 13. Jul 2004 18:51
Posts: 2026
Ég þarf að rífa hurðalistana af hjá mér... eða þessa hérna lista!

Image


Er þetta límt á eða fest með boltum? Ef þetta væri límt á hvernig er best að rífa þá af? Bara nota handafl eða?

Með fyrirfram þökk

kv,
haukur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 28. Sep 2005 17:22 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 11. Jan 2005 11:01
Posts: 356
í E34 eru smellu-pinnar í þeim (og ábyggilega lím líka), þannig að best er að taka eitt stk cover innan úr hurð og kíkja hvort það eru svona pinnar, annars er þetta bara límt á og þá er það bara handafl og passa að beygja þá ekki of mikið!

_________________
E36 325ia 1993 (seldur)
E34 520i 1992 (seldur)
og eitthvað af öðru dóti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 28. Sep 2005 18:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
það eru smellur sem halda þeim og rær.

skrúfurnar eru í hurðunum. þar sem hurðinn endar, þú opnar hurðina og þá séruð litla svarta plast skrufu innan á hurðinni, annars eru bara smellur.

semsagt 11 það er sennilega á brettinu og svo 7 á hurðinni.

Image

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Last edited by Stefan325i on Wed 28. Sep 2005 18:51, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 28. Sep 2005 18:37 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 13. Jul 2004 18:51
Posts: 2026
Þarf ég að taka hurðaspjaldið úr til að losa þessar smellur eða get ég bara tekið þessar rær af sem Stefán nefnir og notað síðan handafl?

kv,
haukur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 28. Sep 2005 18:40 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 08. Jun 2003 03:11
Posts: 1494
Location: Reykjavík
Stanky wrote:
Þarf ég að taka hurðaspjaldið úr til að losa þessar smellur eða get ég bara tekið þessar rær af sem Stefán nefnir og notað síðan handafl?

kv,
haukur


Þú tekur þessar rær af og rennir þeim svo aftur eftir hurðinni, þetta eru svona smellur sem maður rennir listana inná og útaf :wink:

_________________
Jónki
325i ´90 e30 M-techII
320i ´84 e30 Seldur
Vantar þig viðgerð á bílnum S:697-9021
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Sep 2005 08:19 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 13. Jul 2004 18:51
Posts: 2026
Takk fyrir góð svör. Ég testa þetta um helgina!

kv,
haukur :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group