Já, ég held að vatnslásinn verði að vera opinn til þess að loftappinn "virki".
Ég myndi aftur á móti ekki drepa á bílnum,
láta hann ganga - en fylgjast með hitamælinum svo að hann ofhiti sig ekki
- til þess að hafa hreyfingu á vatninu.
Á t.d. M20 er svona loftskrúfa á vatnsláshúsinu sjálfu, athugaðu hvort að það er þannig hjá þér,
því að ef svo er - er hún ætluð í þetta mál!
Hana á að opna, og leyfa loftinu að sleppa út þar til að það kemur bara vatn.
Þá lokar maður aftur.
Þetta getur auðvitað verið tricky og stundum fastir loft-tappar einhversstaðar inni í vélinni en kemur með þolinmæði!
Ég er enginn expert í þessu, né heldur kann ég "réttu leiðina" í þessu.
Svona myndi ég bara gera þetta
