bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 11. May 2025 10:37

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 
Author Message
 Post subject: Offset á E46
PostPosted: Mon 12. Sep 2005 16:11 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Er ekki örugglega sama offset og miðju stærð á E36 og E46? Eða er stærri miðja á E46?

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Offset á E46
PostPosted: Mon 12. Sep 2005 16:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Djofullinn wrote:
Er ekki örugglega sama offset og miðju stærð á E36 og E46? Eða er stærri miðja á E46?


minnir alveg örugglega að það sé stærri hub miðja.
annar er frændi minn Mr.Google með það á hreinu.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Offset á E46
PostPosted: Mon 12. Sep 2005 16:17 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
gstuning wrote:
Djofullinn wrote:
Er ekki örugglega sama offset og miðju stærð á E36 og E46? Eða er stærri miðja á E46?


minnir alveg örugglega að það sé stærri hub miðja.
annar er frændi minn Mr.Google með það á hreinu.

Google veit náttúrulega allt. Bara betra að henda öllu fram hér svo að eftir nokkur ár verðum við komnir með góðan gagnagrunn hér á Kraftinum með öllum þeim upplýsingum sem maður þarf ;)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Last edited by Djofullinn on Mon 12. Sep 2005 16:29, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Sep 2005 16:22 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Google segir
E46 - 72.5mm Center bore
E36 - 72.6mm Center bore

Humm :?

*EDIT* Mér finnst frekar ólíklegt að þetta sé rétt þannig að ef einhver veit Center bore á E36 væri gaman að fá að heyra það

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Sep 2005 17:10 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Ég er 99.9% viss um að það er það sama.

Hér er ein síða með lista yfir þetta. Þær eru örugglega fleiri þarna úti. ;-)

http://www.lensowheel.com/alloy_page1.htm

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Sep 2005 17:18 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
iar wrote:
Ég er 99.9% viss um að það er það sama.

Hér er ein síða með lista yfir þetta. Þær eru örugglega fleiri þarna úti. ;-)

http://www.lensowheel.com/alloy_page1.htm

Ok glæsilegt, takk fyrir þetta ;)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Sep 2005 20:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
E39 er eini sem er með 74mm, held að báðir bílar 3xx taki ET í kringum 40 (eftir felgubreidd)

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Sep 2005 20:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ég átti 18" mille miglia felgur undan e46 og mig minnir að það hafi veri ET46 eða 40

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Sep 2005 21:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
það fer náttúrlega líka eftir breiddinni á felgunni, 7" breið felga er með ET41 en 8" ET35

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Sep 2005 23:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Svezel wrote:
það fer náttúrlega líka eftir breiddinni á felgunni, 7" breið felga er með ET41 en 8" ET35


Það er þá original felgur, en aftermarket geta verið hvað sem er

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 21 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group