bebecar wrote:
oskard wrote:
ég var með 40/40 KW.
Dempararnir eru mjög stífir og góðir og gomarnir allveg fínir líka,
hefði viljað hafa þá aðeins stífari samt.
Ég er núna með e36 coilovers og KW dempara

Ef ég vildi ekki coilovers tæki ég sennilega bilstein sports + h&r
það er mjög vinsælt combo
en ég meina... prufaðu þig bara áfram það er eina leiðin til að
finna út hvað maður vill.
Það kostar of mikið fyrir mig - ég verð að hitta á málamiðlun.
Ég er með fleir áform á prjónunum sem ég þarf að framkvæma í vetur þannig að bíl budgetið gerir bara ráð fyrir fjöðrun, læsingu og einhverju dútli til viðbótar.
H&R hef ég heyrt vel af látið - ég ætti kannski að sjá hvort ég geti fengið þetta á ebay.
H&R er ekki eins stíft og maður vill halda, meira að segja cup kit eins og ég var með er víst ekki mjög stíft,
H&R Race eða IE Stage III gormar eins og Hlynur er með eru samt mikið stífarri en H&R,
Þú þyrftir eiginlega að finna eitthvað sem kallar á ekki of mikla lækkun en hefur góðann stífleika, H&R gæti svosem verið málið þar sem að þeir lækka voða lítið og eru allaveganna stífarri en original, svo eru demparar mjög mikið mál í þessu og eins og óskar sagði þá eru KW dempararnir mjög stífir og gætu hentað fínt með H&R til að gera SOLID ride
_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
