Knud wrote:
Í bílnum mínum er M20 mótorinn. Þar sem manni langar alltaf í meiri kraft og allt það þá er ég að pæla í M50.
Hvað þarf að skipta um til að setja M50...
Passar hann beint á gírkassann, þarf annað drifskaft... og svo framvegis
Ég veit ekki um neinn hérna heima sem hefur gert þetta , en athugaðu það að það gæti bara vel verið að það sé ódýrarra að fá nýrri bíl með M20 fyrir, nema þessi hafi verið ódýr þannig séð,
M50 swap kostar um og yfir 200kall lágmark
_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
