bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 11. May 2025 10:42

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 
Author Message
 Post subject: break-sensor
PostPosted: Tue 06. Sep 2005 11:14 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 15. Nov 2003 21:20
Posts: 104
Ég er að fara að skipta um bremsudiska og klossa á '97 E39 523 ekinn 120þús. (bremsu-aðvörunar-ljósið logar ekki)
Ég var að pæla hvort e-r gæti sagt mér hvort ég mögulega þarf að skipta um sensorana í leiðinni eða ekki.
Núverandi klossar eru ekki búnir, heldur diskarnir.

Það væri súrt að uppgötva að sensorarnir væru ónýtir þegar bíllinn væri kominn upp á lyftu (ég get auðvita keypt þá til að vera viss, en ef ég þarf þess ekki, þá ætla ég ekki að gera það...segir sig sjálft).

_________________
'88 Drusla
'88 Drusla
'99 Ekki eins mikil en samt drusla
'97 BMW 523 E39
'04 BMW X5 E53


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. Sep 2005 11:16 
Í e30 og e36 er hægt að endurnota sensorana ef klossarnir hafa ekki klárast, kæmi mér ekki á óvart ef það væri líka hægt á e39 ;)


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. Sep 2005 11:18 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Ég hef gert þetta án þess að skipta um sensorana. Farðu bara varlega með sensorinn og passaðu vel upp á litlu smelluna sem er utan um sensorinn, það er svoldill flóttahugur í henni, hætta á að hún skjótist eitthvað í burtu. :-) (þetta var reyndar á E36 en ég geri ráð fyrir að þetta sé mjög svipað á E39 og E36).

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. Sep 2005 11:30 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 15. Nov 2003 21:20
Posts: 104
Cool!
Þúsund þakkir

_________________
'88 Drusla
'88 Drusla
'99 Ekki eins mikil en samt drusla
'97 BMW 523 E39
'04 BMW X5 E53


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. Sep 2005 12:36 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Og reyndar get ég ekki ímyndað mér að þetta kosti nema smá-aura,
þessir sensorar eru einfaldlega vír sem klippist í sundur þegar klossinn er
búinn!

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. Sep 2005 12:43 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 11. Jul 2005 18:45
Posts: 494
Location: Reykjavík
Hérna fyrir miðju sérðu bremsuskynjara,, ekki í dýrari kantinum heldur :)

http://bifreid.is/bmwe39.htm

Vonandi virkar þetta :D

Farðu bara í Hemlabúnað og svo fyrir miðju 8)

_________________
Ekki nógu margir


Last edited by Helgi M on Tue 06. Sep 2005 12:44, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. Sep 2005 12:43 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
arnib wrote:
Og reyndar get ég ekki ímyndað mér að þetta kosti nema smá-aura,
þessir sensorar eru einfaldlega vír sem klippist í sundur þegar klossinn er
búinn!


Held að ég hafi þurft að borga 2000kr fyrir þennan sensor í E36 á sínum tíma. Og það er næstum því tvær kippur af öli. :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. Sep 2005 13:02 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 11. Jan 2005 11:01
Posts: 356
ég borgaði einhvern 700-1000 kall fyrir sitt hvorn sensorinn í minn E34, og ég hef tekið hann úr og sett í aftur.. ekki mikið mál, verður bara að gera það varlega svo þú slítir/skemmir hann ekki.

_________________
E36 325ia 1993 (seldur)
E34 520i 1992 (seldur)
og eitthvað af öðru dóti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. Sep 2005 14:26 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 15. Nov 2003 21:20
Posts: 104
Takk fyrir góð & hröð svör.
En ég held ég kaupi frekar 3 kippur svo viðgerðirnar verði "skemmtilegri".
Nú, svo ef það kemur í ljós að ég hefði þurft að kaupa sensorana þá verður maður hvort eð er orðin ligeglad :drunk:

_________________
'88 Drusla
'88 Drusla
'99 Ekki eins mikil en samt drusla
'97 BMW 523 E39
'04 BMW X5 E53


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. Sep 2005 14:38 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
poco wrote:
Takk fyrir góð & hröð svör.
En ég held ég kaupi frekar 3 kippur svo viðgerðirnar verði "skemmtilegri".
Nú, svo ef það kemur í ljós að ég hefði þurft að kaupa sensorana þá verður maður hvort eð er orðin ligeglad :drunk:


Þetta er rétti andinn! :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 23 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group