bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 11. May 2025 10:43

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 
Author Message
PostPosted: Fri 02. Sep 2005 07:55 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Image

Mér býðst svona umgangur (með ónýtum dekkjum) á 10 þús íslenskar.

Þetta eru BBS felgur 15" 7J og líta vel út, en miðjan er ansi gamaldags að sjá og þessvegna var ég að pæla hvort þetta væri undan E21 eða E12 jafnvel?

Eða er kannski hægt að setja hefðbundnu miðjuna í þetta líka - þekkið þið þetta eitthvað?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 02. Sep 2005 08:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
nei úff =; af hverju þarftu að taka felgurnar sem eru undir hjá þér?

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 02. Sep 2005 08:36 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
íbbi_ wrote:
nei úff =; af hverju þarftu að taka felgurnar sem eru undir hjá þér?


Þær eru of breiðar! 9" breiðar og ég verð að taka spacerana af og þá hljóta þær að rekast í...

Ég er að skoða ýmislegt fleira - held samt ég kíki á þessar og skoði þær - mætti láta pólera rimina eða eitthvað á þessu... sprauta þær svartar jafnvel.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 02. Sep 2005 09:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
bebecar wrote:
íbbi_ wrote:
nei úff =; af hverju þarftu að taka felgurnar sem eru undir hjá þér?


Þær eru of breiðar! 9" breiðar og ég verð að taka spacerana af og þá hljóta þær að rekast í...

Ég er að skoða ýmislegt fleira - held samt ég kíki á þessar og skoði þær - mætti láta pólera rimina eða eitthvað á þessu... sprauta þær svartar jafnvel.


"og þá hljóta þær að rekast í"

er nú ekki betra að athuga það fyrst??
Ef original offsetið er minna en 10 þá munu þær passa en eru líklega ET15,
þú getur tekið spaceranna í burtu að aftann og skrúfað þær beint á,
Ef ég væri þú þá myndi ég bara finna 7,5 felgur að framann og hafa næstum sama lookið , "9 að framann fyrir show bara

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 02. Sep 2005 10:42 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Jú - sosem í lagi að tékka á því.

En minna mál að skoða aðrar felgur þar sem ég er meira fyrir BBS lúkkið.

Ég melti þetta og testa svo þegar búið er að hækka hann hjá Schmiedmann.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 24 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group