bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 11. May 2025 10:25

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 
Author Message
 Post subject: sjálfskiptingar
PostPosted: Thu 01. Sep 2005 11:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Hef verið að gera smá tilraun.
Tók 4hp22 skiptingu úr 525i e34 m20 og skipti um stýringar neðan á skiptingunni þ.a.l. rafkerfi. Skiptu um framhluta, inntaksskapt og dælu og sva bakhluta líka, þar þurfti ég einnig koma fyrir skynjara og skipti líka um skaft, þ.e. úttaksskaptinu. Flangsinn var sá sami á báðum skiptingunum.
Þegar þessu var öllu lokið var ég búinn að rífa alla skiptinguna í sundur og setja aftur saman. Setti svo skiptinguna aftur í bílinn (735iA '87) og á hana fóru rætt tæpir 6l af sjálfskiptivökva.
Svo startaði ég bílnum, ákaflega spenntur! Setti í R og D og það bara gerist ekki neitt. Bíllinn tekur ekkert við sér. Setti nýjan torque converter þ.e. converterinn úr "nýju skiptingunni".
Þetta voru mikil vonbrigði og ég veit ekkert hvað getur verið að, frekar margt sem kemur til greina. E-r sem veit e-ð um svona æfingar eða dettur e-ð í hug.
Þessi skipting var ódýr og átti að vera ekin um 170þkm og skipta mjúklega á milli gíra. Keypt af BMW partasala í þýskalandi. Hann sagði mér að þetta væri ákaflega einföld aðgerð. Spurði hann náttúrlega að því hvort skiptingin passaði fyrir bílinn. Ég ætlaði náttúrlega að kaupa skiptingu sem átti bara að fara af og á en fann svo þessa á ebay og seljandinn sagði að hún væri nánast eins ég þyrfti bara að skipta um þessar stýringar.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Sep 2005 12:05 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
:argh:

Þetta er ömurlegt... :cry:

Ég hef ekki grænan Guðmund um hvað gæti verið að..

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 19 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group