bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 11. May 2025 10:27

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 22 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Sun 28. Aug 2005 23:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
Twincam wrote:
Quote:
Rework the oil pump suction tube to fit the "e" or "i" pan. A major problem here is that the BMW parts microfiche show all 325 models using the same auxiliary shaft. WRONG. Like the Turbo Diesel the iX drive opposite rotation.
If you have any of these parts lying around, you sure don't want them installed in a standard engine. The oil pump should pressurize the block, not scavenge it. The backwards shaft is easily identified by a circular groove machined into the front face where the drive sprocket mounts.


ok... afhverju er ég ekki að fatta hvað hann meinar hérna? :oops:


ok.. hér fann ég sniðmynd af olíudælunni í 325i... er einhverjum sem dettur í hug hvaða stykki þyrfti að skipta um til að fá þetta í lag?

http://www.realoem.com/bmw/showparts.do?model=1111&mospid=47263&btnr=11_0446&hg=11&fg=30

hér er svo af olíudælunni í 325ix, sjáið dæmið sem kemur þarna efst á öxulinn? ætli það sé það sem þarf að breyta?

http://www.realoem.com/bmw/showparts.do?model=1271&mospid=47265&btnr=11_0544&hg=11&fg=30

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 29. Aug 2005 01:14 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Basically sýnist mér að hann sé að segja þér að þú getir ekki
notað olíudælu úr venjulegum 325i, þar sem að hún snýst ekki
í sömu átt og dælan úr ixinum.

Þar af leiðandi eigiru að nota áfram olíudæluna úr iX mótornum,
og þurfir að sérsmíða olíupickupið (rörið sem gengur niður í djúpa hluta
pönnunar)...

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 29. Aug 2005 04:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
nújæja.... :?

veistu um einhvern sem á 325ix olíudælu þá? :(

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 29. Aug 2005 11:40 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Ég vil taka það fram að þetta er bara minn skilningur á textanum
sem þú ert að pósta, ekki einhver vitneskja hjá mér vegna fyrri reynslu.
:roll:

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 29. Aug 2005 15:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
Jájá, en eftir því sem ég les oftar yfir, þá skilur maður að þetta hlýtur bara að vera eina leiðin til að fá þetta til að virka...

þannig að nú vantar mig bara olíudælu úr 325ix og svo fara að mixa rörið til... :?

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 29. Aug 2005 15:18 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Twincam wrote:
Jájá, en eftir því sem ég les oftar yfir, þá skilur maður að þetta hlýtur bara að vera eina leiðin til að fá þetta til að virka...

þannig að nú vantar mig bara olíudælu úr 325ix og svo fara að mixa rörið til... :?

Ebay?

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 29. Aug 2005 15:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
Djofullinn wrote:
Twincam wrote:
Jájá, en eftir því sem ég les oftar yfir, þá skilur maður að þetta hlýtur bara að vera eina leiðin til að fá þetta til að virka...

þannig að nú vantar mig bara olíudælu úr 325ix og svo fara að mixa rörið til... :?

Ebay?


jájá.. og ég kann nefnilega svo mikið í þýsku.... :oops: :cry:

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 22 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 15 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group