bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 22:25

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
PostPosted: Mon 22. Aug 2005 11:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
ég er að fara stilla toe með Agga400 í vikunni og var að spá hvort að menn hefðu einhverjar sniðugar hugmyndir um hvernig er best að gera það heima við,

Ég þarf að geta gert það heima við í stað þess að borga einhverjum 8k í hverskipti sem ég hækka eða lækka

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 22. Aug 2005 12:19 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
The front toe is adjusted via tierod ends.

The rear suspension on these cars is pretty much locked in place. Without aftermarket kits, the only adjustment you can make is front toe.
And people will go pay 100 bucks at the dealer (or a little less elsewhere) so they can jack your car up and make one adjustment. I personally do it myself. It's actually simple.

No, i don't have the nifty laser that aligns it perfectly, but i can get it close enough with a piece of string that it doesn't matter. Takes a little time, and a little trial and error. Basicly you just take the string and line it up along the wall of the rear tire, and run it to the front. Then you line the front tire up with the string so it matches the rear. Voila. Alligned.

Stal þessu af roadfly.com :) Vona að þetta hjálpi eitthvað.

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 22. Aug 2005 15:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Þetta gerir ráð fyrir alveg eins dekkjum að framann og aftann og líka alveg eins offset á felgunum, einnig að það sé ekkert toe að aftann.

Ein hugmynd sem ég er með akkúrat núna er að ef það er strengur fram hjá hlið bílsins eins nálægt og hægt er án þess að koma við í sömu hæð og miðjan á felgunni, þetta væri báðum meginn við bílinn og myndi ná aðeins lengra en bílinn er langur , t,d 1.5m lengra

fjarðlægðin frá væri ekki það sem myndi skipta öllu máli.
heldur að ná að fá strengina hornrétta á móti hvor öðrum,

Það er hægt að gera á margann hátt, en sniðugast er að ákveða einhverja lengd og mæla hana fyrir framann og aftann bíl, auðvitað þarf að mæla hornrétt meðfram strengnum, svo jafn út strengina að framann og aftann þangað til að þeir eru jafn langt bilið báðum meginn
(of flókið ;) )
Þegar þetta er komið er hægt að reyna setja dekkin eins beint og hægt er,
svo bara mæla fjarðlægðina frá strengnum að fremri hluta felgunar og aftari hlutanum, þá færðu tvær lengdir og með aðstoð hornafræði er hægt að reikna út hornið sem er á felgunni, myndin sem myndast er 4horna með tvo ytri horn alveg 90°rétt og eitt stærra en 90° og annað minna en 90° segjum að mælingar séu 45mm og 47mm, þá er alveg eins gott að hafa bara 2mm á styttri hornréttu lengdinni og svo er lengri hornrétta lengdin bilið sem var á strengnum, þá vantar,

ok ég nenni ekki að skrifa meira :)
alltof flókið ferli eitthvað, að setja upp og stilla. væri búinn að þessu í raun og veru heldur en að vera að skrifa þetta hérna svona

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 22. Aug 2005 16:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
hehe en gæti þó hjálpað einhverjum seinna meir ;)

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 22. Aug 2005 16:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
einarsss wrote:
hehe en gæti þó hjálpað einhverjum seinna meir ;)


Þegar ég sé hvernig Aggi400 gerir þetta þá skal ég pósta því hingað

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 24. Aug 2005 10:08 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Kannski eitthvað í þessu hjálpi


http://www.pelicanparts.com/BMW/techart ... toe_in.htm

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group