Þetta gerir ráð fyrir alveg eins dekkjum að framann og aftann og líka alveg eins offset á felgunum, einnig að það sé ekkert toe að aftann.
Ein hugmynd sem ég er með akkúrat núna er að ef það er strengur fram hjá hlið bílsins eins nálægt og hægt er án þess að koma við í sömu hæð og miðjan á felgunni, þetta væri báðum meginn við bílinn og myndi ná aðeins lengra en bílinn er langur , t,d 1.5m lengra
fjarðlægðin frá væri ekki það sem myndi skipta öllu máli.
heldur að ná að fá strengina hornrétta á móti hvor öðrum,
Það er hægt að gera á margann hátt, en sniðugast er að ákveða einhverja lengd og mæla hana fyrir framann og aftann bíl, auðvitað þarf að mæla hornrétt meðfram strengnum, svo jafn út strengina að framann og aftann þangað til að þeir eru jafn langt bilið báðum meginn
(of flókið

)
Þegar þetta er komið er hægt að reyna setja dekkin eins beint og hægt er,
svo bara mæla fjarðlægðina frá strengnum að fremri hluta felgunar og aftari hlutanum, þá færðu tvær lengdir og með aðstoð hornafræði er hægt að reikna út hornið sem er á felgunni, myndin sem myndast er 4horna með tvo ytri horn alveg 90°rétt og eitt stærra en 90° og annað minna en 90° segjum að mælingar séu 45mm og 47mm, þá er alveg eins gott að hafa bara 2mm á styttri hornréttu lengdinni og svo er lengri hornrétta lengdin bilið sem var á strengnum, þá vantar,
ok ég nenni ekki að skrifa meira
alltof flókið ferli eitthvað, að setja upp og stilla. væri búinn að þessu í raun og veru heldur en að vera að skrifa þetta hérna svona
_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
