Til viðbótar við þráðinn sem Hlynur benti á þá er hér ein aðferð frá BMWTips:
http://www.bmwtips.com/tipsntricks/AC/smell.htmViðgerðin mín dugði í ca. ár en nú er lyktin farin að koma aftur svo líklega þarf maður að gera þetta aftur. Þá skipti ég líklega bara um microfilter í leiðinni. Það á víst að vera hægt að minnka líkurnar á þessu með því að nota A/C-ið á ákveðinn máta, slökkva á henni og láta blása á fullu minnir mig nokkrum mínútum áður en þú stoppar bílinn. Þú ættir samt að Googla þetta aðeins betur þar sem ég man þetta ekki nógu vel.
Það hefur dugað hjá mér að nota bara AC-ið alltaf... lyktin hefur ekkert komið upp í allt sumar.