bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 22:19

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 
Author Message
 Post subject: Speglar
PostPosted: Wed 17. Aug 2005 18:57 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sun 26. Jun 2005 12:09
Posts: 29
Location: suðurland
Veit einhver hvernig ég tek speglana af e34 og hvort það er mikið mál að gera það?

_________________
Danni
E34 M5 1990 (Seldur)
E46 M3 2004 SMG í notkun


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 18. Aug 2005 08:47 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Smellir hlífinni af sem er innan á hurðunni og skrúfar.
Minnir að þú togir efri hluta hlífarinnar aðeins út og svo upp eða til hliðar.
Prófaðu bara bæði og passaðu að spenna ekki of mikið ;)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 18. Aug 2005 09:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Passaður þig síðan að halda við spegilinn þegar þú skrúfar skrúfuna úr. ;)

Ekki gaman að fá dæld á bílinn við þetta. ;)

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 3 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group