bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 22:32

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 
Author Message
 Post subject: Shitt.. Peru helv...
PostPosted: Thu 04. Aug 2005 23:46 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
Ætlaði að vera geðveikt duglegur og skipta um allar perur sem eru farnar í mælaborðinu hjá mér, en það reyndist ekkert vera svo rosalega auðvelt..

Ég fór að rífa miðstöðina úr og var búinn að slíta alla barkana lausa sem stjórna hvar loftinu er hleipt út en þá sat hún samt föst,
ég komst þá að því að það var enn einn barki festur við hraðarofann (sennilega til að loka fyrir inn í hana þegar hún er ekki notuð) sem er ekki nokkur séns að komast að nema að ná rammanum frá sem heldur miðstöð, tölvu og útvarpi. Það bara gat ég enganvegin, sýndist ég þurfa að losa alveg niður að handbremsu til að ná rammanum!

Þetta er Þessi miðstöð
Image

Svo ætlaði ég að skipta um peru í afturrúðuhitararofanum, en þá er hann einhvernvegin fáránlega upp settur, og ekki nokkur leið að peran nái kontakti við snerturnar fyrir gorminum, sem ég prufaði þá að færa en það virkaði ekki
á einhver sprengimynd af þessum rofa.

Svo aðalljósarofinn, ætlaði að skipta um peru þar líka, nei nei hann er hnoðaður saman og mér sýnist það vera allt eða ekkert dæmi þar (skipta um allann rofann, ekki bara peruna) er það rétt hjá mér ?

svo ef einhver gæti sagt mér hvernig ég næ rúðurofanum afturí úr til að skipta þar um peru, væri það mjög gott

Þetta eru nokkurhundruð króna viðgerðir sem eru sennilga að verða þær flóknustu sem ég hef komist í

Endilega koma með lausnir handa mér :D
:evil: :evil: :evil: :evil: :evil:

Eina peran sem ég gat skipt um í þessu "lýsum upp skammdeigið" aðgerðum mínum var fyrir takkana í obc, reyndar ljósi punkturinn við þetta var að þegar ég plöggaði obc aftur í þá resetar hún sig og var loksins komin á sama tungumál og check control, þær fóru alltaf á mis þegar ég var að stilla tungumálið (check var á þýsku þegar obc var á ensku o.s.f.v)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 04. Aug 2005 23:59 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
Já og svo þegar ég var búinn að koma öllu dótinu saman aftur þá kemur það í ljós að ég hafði víxlað tökkunum fyrir blástur framm og blástur á gluggann..
Þannig að greinilega hvort sem ég kemst að því hvernig ég skipti um perurnar eða ekki þá er ég að fara að tæta miðstöðina í sundur aftur á næstuni :burn: :burn:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Shitt.. Peru helv...
PostPosted: Fri 05. Aug 2005 10:04 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 11. Jan 2005 11:01
Posts: 356
Einsii wrote:

1. sýndist ég þurfa að losa alveg niður að handbremsu til að ná rammanum!

2. Svo ætlaði ég að skipta um peru í afturrúðuhitararofanum

3. Svo aðalljósarofinn, allt eða ekkert dæmi þar (skipta um allann rofann, ekki bara peruna)

4. svo ef einhver gæti sagt mér hvernig ég næ rúðurofanum afturí úr til að skipta þar um peru, væri það mjög gott


@1. þú verður að gera það.. mjög kjánalegt!

@2. er það hægt? hélt að það væri allt eða ekkert dæmi.

@3. það er ábyggilega díóða í honum -> allt eða ekkert!

@4. ertu að meina afturrúðuhitaranum? ef svo er, þá er ein aðferð mjög áhrifarík, það er að koma hendinni á bakvið* hann og þrýsta honum út, (minnir að það séu engar smellur á honum)

*annaðhvort að gera eins og í svari 1 eða að rífa útvarpið úr og reyna að troða hendinni þar niður

_________________
E36 325ia 1993 (seldur)
E34 520i 1992 (seldur)
og eitthvað af öðru dóti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Shitt.. Peru helv...
PostPosted: Fri 05. Aug 2005 11:20 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
Höfuðpaurinn wrote:
Einsii wrote:

1. sýndist ég þurfa að losa alveg niður að handbremsu til að ná rammanum!

2. Svo ætlaði ég að skipta um peru í afturrúðuhitararofanum

3. Svo aðalljósarofinn, allt eða ekkert dæmi þar (skipta um allann rofann, ekki bara peruna)

4. svo ef einhver gæti sagt mér hvernig ég næ rúðurofanum afturí úr til að skipta þar um peru, væri það mjög gott


@1. þú verður að gera það.. mjög kjánalegt!

@2. er það hægt? hélt að það væri allt eða ekkert dæmi.

@3. það er ábyggilega díóða í honum -> allt eða ekkert!

@4. ertu að meina afturrúðuhitaranum? ef svo er, þá er ein aðferð mjög áhrifarík, það er að koma hendinni á bakvið* hann og þrýsta honum út, (minnir að það séu engar smellur á honum)

*annaðhvort að gera eins og í svari 1 eða að rífa útvarpið úr og reyna að troða hendinni þar niður

4 er að meina upphalara takkann í afturhurðinni

En rosalega eru þeir leiðinleigir með það að ég komst ekkert að mistöðinni :(
hefur þú gert þetta ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Shitt.. Peru helv...
PostPosted: Fri 05. Aug 2005 12:53 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 11. Jan 2005 11:01
Posts: 356
Einsii wrote:
4 er að meina upphalara takkann í afturhurðinni

En rosalega eru þeir leiðinleigir með það að ég komst ekkert að mistöðinni :(
hefur þú gert þetta ?


ég er ekki með rafmagn í afturrúðunum þannig að ég get lítið hjálpað þér í því.. en ég tel mjög líklegt að þú eigir að geta smellt þessu einhvernveginn upp með littlu skrúfjárni.. er yfirleitt svoleiðis í öllum bílum (hef bara ekki reynslu af bmw :? )

og já ég komst að þessu þegar ég setti græjur í bílinn hjá mér.. ætlaði bara að kippa miðstöðvar-unitinu úr og draga í gegnum miðjustokkinn, en það endaði með því að ég reif hann í burtu til að geta náð miðstöðvar-unitinu..

annars var ég að muna að ljósið var ekki alveg að virka í afturrúðuhitaratakkanum hjá mér og ég reif hann bara úr sambandi og setti í samband aftur og þá var hann í lagi, og er enn þann dag í dag..

_________________
E36 325ia 1993 (seldur)
E34 520i 1992 (seldur)
og eitthvað af öðru dóti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Shitt.. Peru helv...
PostPosted: Fri 05. Aug 2005 13:07 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
Höfuðpaurinn wrote:
Einsii wrote:
4 er að meina upphalara takkann í afturhurðinni

En rosalega eru þeir leiðinleigir með það að ég komst ekkert að mistöðinni :(
hefur þú gert þetta ?


ég er ekki með rafmagn í afturrúðunum þannig að ég get lítið hjálpað þér í því.. en ég tel mjög líklegt að þú eigir að geta smellt þessu einhvernveginn upp með littlu skrúfjárni.. er yfirleitt svoleiðis í öllum bílum (hef bara ekki reynslu af bmw :? )

og já ég komst að þessu þegar ég setti græjur í bílinn hjá mér.. ætlaði bara að kippa miðstöðvar-unitinu úr og draga í gegnum miðjustokkinn, en það endaði með því að ég reif hann í burtu til að geta náð miðstöðvar-unitinu..

annars var ég að muna að ljósið var ekki alveg að virka í afturrúðuhitaratakkanum hjá mér og ég reif hann bara úr sambandi og setti í samband aftur og þá var hann í lagi, og er enn þann dag í dag..

já snúrurnar fyrir magasínið hjá mér eru lagðar til hliðar og undir hurðirnar.
En ég reif takkann úr og opnaði, peran var ok en ég sá enga leið fyrir peruna að ná inna snerturnar einsog þetta snéri, þanni að ég setti gorminn ofan á peruna og þá liggur hun í hulstri og á snertunum sem hún á að gera, samt virkaði það ekki
finnst lika skrítið að gormurinn eigi bar að þrýsta framan á peruna.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 05. Aug 2005 14:41 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 11. Jan 2005 11:01
Posts: 356
ég verð því miður að játa mig sigraðan í þessu máli.. ég man ekki nógu vel eftir þessu þar sem ég gerði þetta í fyrra.. en vonandi finnuru út úr þessu!

_________________
E36 325ia 1993 (seldur)
E34 520i 1992 (seldur)
og eitthvað af öðru dóti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 05. Aug 2005 18:39 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Ég á aðalljósarofa á 3000 kjéll ef þú vilt :)
Get sent í póstkröfu ef þú ert á Akureyri

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group