bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 19:32

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
 Post subject: Upplýsingar wanted
PostPosted: Sat 30. Jul 2005 04:22 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 15. May 2003 02:32
Posts: 94
Location: Akranes
Góðan daginn kraftsmenn
er í smá vandræðum með gsm símann í bílnum. Hann hefur virkað alveg eins og ég veit ekki hvað en svo um daginn þá kom upp blocked á skjáinn og ekkert gerist nema maður getur hringt "sos" símtöl hehe en ætlaði að athuga hvort einhverjir hefðu lent í þessu eða væru svo klárir að þeir gætu googlað þessu upp fyrir mig, kann ekkert á svoleiðs lagað :)
kv. BÞG


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 30. Jul 2005 07:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Ertu viss um að SIM kortið sé ekki bara laust í eða eitthvað?

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 30. Jul 2005 12:18 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 15. May 2003 02:32
Posts: 94
Location: Akranes
nei, það er ekki laust er búinn að tékka á því nokkru sinnum, þetta er eitthvað læsingadæmi held ég, einhver hefur verið að fikta eitthvað held ég vantar bara að vita hvernig ég unblocka. Búinn að reyna að fletta þessu upp finn bara ekkert um þetta :?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 30. Jul 2005 12:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Það eru örugglega helmingur spjallverja útúr bænum, svo vonandi færðu einhverjar nytsamlegar upplýsingar eftir helgi...

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 30. Jul 2005 12:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
bþg wrote:
nei, það er ekki laust er búinn að tékka á því nokkru sinnum, þetta er eitthvað læsingadæmi held ég, einhver hefur verið að fikta eitthvað held ég vantar bara að vita hvernig ég unblocka. Búinn að reyna að fletta þessu upp finn bara ekkert um þetta :?


slóstu inn vitlaust pin númer?

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 30. Jul 2005 15:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
fart wrote:
bþg wrote:
nei, það er ekki laust er búinn að tékka á því nokkru sinnum, þetta er eitthvað læsingadæmi held ég, einhver hefur verið að fikta eitthvað held ég vantar bara að vita hvernig ég unblocka. Búinn að reyna að fletta þessu upp finn bara ekkert um þetta :?


slóstu inn vitlaust pin númer?


Dettur það einmitt helst í hug :)

Allavega, prófaðu að fara bara eftir helgi og láttu gera við þetta ;)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 15 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group