bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 19:36

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sun 26. Jun 2005 00:36 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 16. Feb 2005 23:49
Posts: 446
Jæja pústið undir bílnum mínum er orðið lélegt og ónýtt, þetta er í þrem hlutum sem kosta 45-50 þús kr stykkið og ég er ekki að fara eyða 150 þús kr í pústið á bílnum.
Það er komið gat á kútana í miðjustykkinu og ég er búinn að fara í BJB og þeir sögðu að það væri ekki hægt að setja í götin því kútarnir eru tvöfaldir og komið gat í gegnum bæði lögin.

Svo ég er að pæla hvort ég geti ekki bara látið smíða opið púst á bílinn. Er eitthvað sem stöðvar mig í því, hann er árgerð ´89 svo ég fæ skoðun á hann með opið púst og án hvarfakúts, eru einhverjir nemar eða eitthvað í pústinu sem ég þarf að athuga eða fixa til? Ég læt pústgreinina (flækurnar) alveg vera, það er í þokkalegu ástandi.

Og svo ef ég set opið púst, hvað ætti ég að hafa pústið svert? Þetta er 3,5 lítra vél. Og hvernig ætti ég að hafa það, ætti ég að láta tvo miðjukúta eða bara einn. Er þá bara að pæla í að gera þetta sem ódýrast en samt með sem besta útkomu hávaðalega séð. En ekkert rugl samt, þessvega sem ég er aðeins að pæla í þessu.

Svo myndi ég sennilega fara niður í Pústþjónustana ÁS, Nóatúni 2, hef oft farið til þeirra og alltaf jafn sáttur, vil bara sjálfur vera komin með smá hugmynd um hvað ég vil láta gera áður en ég fer til þeirra.

_________________
Sverrir Már

Fyrri BMW: BMW 518i E34 ´91 / BMW 735iA E32 ´92 / BMW 535iA E34 ´89 / BMW 318iA E36 ´93



Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 26. Jun 2005 01:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
bara smiða þetta í 2.5 tommu einfalt tvær túbbur á leiðinn síðan einhver solid enda kútur ekki verri ef hann væri með 2 stútum út, myndi segja að þú fengir flott hljóð í bíllinn með eingum smellum og látum

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 26. Jun 2005 11:58 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
en er ekki tvöfalt alla leið orginal á honum?

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 26. Jun 2005 12:01 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Jú það er tvöfalt alla leið original, en er Svessi ekki einmitt að leita að einhverju öðru en original?

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 27. Jun 2005 11:17 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 16. Feb 2005 23:49
Posts: 446
Ég var að pæla í einhverju svona eins og Tommi Camaro stingur uppá en ég var aðalega að pæla hvort það væru einhverjir nemar í hvarfakútnum eða eitthvað sem stöðvar þetta af?
Ef einhver á púst fyrir mig á lítið er ég alltaf til í að kíkja á það.
Því þetta er gamall bíll og hef hugsað mér að selja hann aftur eftir ekkert rosalega langann tíma. Þarf að laga pústið en ætla ekki að eyða 150 þús kr í það.

Öndersúd!

_________________
Sverrir Már

Fyrri BMW: BMW 518i E34 ´91 / BMW 735iA E32 ´92 / BMW 535iA E34 ´89 / BMW 318iA E36 ´93



Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 27. Jun 2005 11:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Það sem þú gerir er eftirfarandi

stock pípu stærð með færri kútum en samt temmilega venjulegum kút að aftann, annars færðu slæmt hljóð.

Ég ætla að skjóta á að það sé original 2x"2 undir honum, þannig að haltu þig við það og bókaðu tíma í BJB, algjörlega þess virði að fara til þeirra.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 27. Jun 2005 12:46 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Já það er algjört möst að hafa góðan kút aftast. Ég myndi aldrei sætta mig við neitt annað en aftasta kút sem er framleiddur fyrir þennan bíl. Annað hvort original eða aftermarket.

Það er mjög erfitt að smíða eitthvað þarna aftast sem kemur vel út, plássið er það lítið...

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 27. Jun 2005 13:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Logi wrote:
Já það er algjört möst að hafa góðan kút aftast. Ég myndi aldrei sætta mig við neitt annað en aftasta kút sem er framleiddur fyrir þennan bíl. Annað hvort original eða aftermarket.

Það er mjög erfitt að smíða eitthvað þarna aftast sem kemur vel út, plássið er það lítið...


Það er eitthvað púst sjoppa útá landi sem getur smíðað eftir óskum, minn kútur er þaðann og hann lookar alveg stock, hann kostaði 15þús sérsmíðaður í gegnum Einar áttavillta

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: .
PostPosted: Mon 27. Jun 2005 23:43 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 11. Jun 2003 00:53
Posts: 764
Það eru engir nemar í hvarfakútnum sjálfum, en súrefnisskynjarinn er mjög líklega staðsettur rétt fyrir framan hvarfann, þannig að líklega sleppur þú við að það þurfi að hrófla við honum, sem btw er mjög viðkvæmur fyrir hnjaski. En ef hann er á part af pústinu sem þarf að skipta um þá geta þeir hjá BJB soðið skrúfgang fyrir skynjarann á nýja rörið, hafa allavega gert það fyrir mig.

_________________
"I have not taken any drugs ore anything for a whole week now!" -Oh really? "Yeah, and feel so good I wanna get high!"
-Cheech&Chong

BMW E60 525i xDrive 2008


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 21 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group