bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 19:55

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 
Author Message
 Post subject: M40 Smurþrýstingur
PostPosted: Fri 24. Jun 2005 18:11 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 23. Jun 2005 22:17
Posts: 164
Ég er með að ég held M40 mótor, E30 318I 87,88
og ég lenti í því fyrir svona mánuði er ég setti í gang þá heyrði ég að mótorinn var ekki að smyrja sig, og ég leit á smurljósið og það logaði. beið þá smá stund og það var ekkert að slokkna. þannig að ég drep á bílnum og checka á olíuni og það vantaði ekkert á hann, var svoldið fyrir ofan neðri púnktinn.
þannig að ég bætti á hann og set hann í gang og þá er allt í þessu fína, fer beint heim og skipti um olíu(helt að smursía hefði stýflast)
og núna í dag gerðist það sama nema. nema þá var olían á milli púnktana
hefur einhvað lent í svipuðu?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 25. Jun 2005 03:37 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Fri 22. Aug 2003 22:27
Posts: 663
Gæti þetta verið olíudælan?

_________________
Geir Harrysson
F11 535d x-drive
Seldir BMW
E39 525D
E38 740i
E39 540i
E34 M5
E34 540i
E34 530i
E36 320i coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 25. Jun 2005 09:45 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 28. Jan 2005 17:47
Posts: 409
Location: Reykjavík
Ertu búinn að skipta um olíusíu?

_________________
Halldór Jóhannsson
Porsche 944 Turbo S '89
Porsche 924 Turbo '81
Porsche Boxster S '02
Audi A6 Quattro Avant '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 4 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group