Ég er með að ég held M40 mótor, E30 318I 87,88
og ég lenti í því fyrir svona mánuði er ég setti í gang þá heyrði ég að mótorinn var ekki að smyrja sig, og ég leit á smurljósið og það logaði. beið þá smá stund og það var ekkert að slokkna. þannig að ég drep á bílnum og checka á olíuni og það vantaði ekkert á hann, var svoldið fyrir ofan neðri púnktinn.
þannig að ég bætti á hann og set hann í gang og þá er allt í þessu fína, fer beint heim og skipti um olíu(helt að smursía hefði stýflast)
og núna í dag gerðist það sama nema. nema þá var olían á milli púnktana
hefur einhvað lent í svipuðu?
|