bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 19:55

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
 Post subject: smá pæling.
PostPosted: Thu 23. Jun 2005 19:57 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Fri 01. Oct 2004 22:13
Posts: 231
ég er með þennan hérna http://www.we-todd-did-racing.com/wetod ... NDE%3D.jpg
og er að spá í að fara að taka hann svolítið í geng. Langar að fá álit ykkar á hvernig felgur þið mynduð setja undir hann. ég get fengið 17" alpina felgur á mjög góðum prís en myndi þá bara kaupa þær þangað til ég fyndi annað. Annað sem ég var að hugsa um var að hvort það væri mikið mál að gera hann shadowe line? ég er ekki búinn að ákveða neitt en langar bara að fá álit ykkar. Var að spá í að selja hann en bara tími ekki að láta hann frá mér.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 23. Jun 2005 21:37 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 26. Feb 2004 11:19
Posts: 354
Location: Skagaströnd
Alpina felgurnar eru náttúrlega eins og stuttermabolurinn, endalaus klassík.

_________________
Þetta er bara blær, blíður og vær.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 23. Jun 2005 23:58 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 03. Jun 2004 22:09
Posts: 457
Location: Reykjavík
Alpina felgur sem temp felgur? Say WHAT!? Jahérna... Alpina felgur eru baaara flottastar!

_________________
M. Benz E320 Sportline '94 Svart Metallic
M. Benz E420 '94 Vínrauður
BMW 530iA '94 Diamondschwarts Metallic - Seldur
BMW 525iA E34 '94 Orientblau Metallic - Seldur
M. Benz 220E W124 '93 Ljósgrár - Seldur
BMW 316i E30 '90 Gletscherblau Metallic - Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 24. Jun 2005 00:24 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Fri 01. Oct 2004 22:13
Posts: 231
veistu ég held bara að þetta sé málið er búinn að vera skoða þetta á netinu og þetta er bara flott en hvað finnst ykkur með shadow line


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 24. Jun 2005 10:35 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
Ég tek undir shadowline spurninguna... hvort eru menn að skipta út listunum og nýrunum eða sprauta?

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 24. Jun 2005 10:53 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Shadowline er málið
Og Alpina felgur

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 24. Jun 2005 11:08 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Shadowline er alveg tvímælalaust skíturinn.
Alpina felgurnar eru líka alltaf mega svalar, ég er samt persónulega meira fyrir dýpri felgur.

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 24. Jun 2005 11:19 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
bjahja wrote:
Shadowline er alveg tvímælalaust skíturinn.
Alpina felgurnar eru líka alltaf mega svalar, ég er samt persónulega meira fyrir dýpri felgur.

Verð eiginlega að taka undir það 8)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 24. Jun 2005 12:52 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Hvernig er það, eru ekki Alpina felgur undir E32/E34 nokkuð djúpar? Allavegana að aftan...

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 24. Jun 2005 18:45 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Fri 01. Oct 2004 22:13
Posts: 231
það er nefnilega málið ég vil hafa þær dýpri. það eru t.d tveir svartir e38 bílar hérna á self á svipuðum felgum og annar er á djúpum en hinn ekki og mér finnst þessar dýpri miklu fallegri ég hugsa að ég geri hann shadow line eftir að ég sá myndirnar af 750il bílnum hérna á spjallinu


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 24. Jun 2005 19:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
shadowline er málið, ef ég nenni einhverntíman að fara drullast til að klára minn þá verður allt shadowline, þ.á.m nýrun,
djúpar felgur eru möst undir e32,

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 24. Jun 2005 23:04 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Fri 01. Oct 2004 22:13
Posts: 231
ég er svona nokkuð kominn á það að shadow linea hann en ég ætla að taka alpinurnar fyst þangað til fjárhagurinn leyfir meir. En aftur á móti langar mig að spyrja er húddið öðruvísi á 750 bíl en mínum er ekki miðjan breidari


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 25. Jun 2005 08:13 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
jonsi wrote:
ég er svona nokkuð kominn á það að shadow linea hann en ég ætla að taka alpinurnar fyst þangað til fjárhagurinn leyfir meir. En aftur á móti langar mig að spyrja er húddið öðruvísi á 750 bíl en mínum er ekki miðjan breidari

Húddið, nýrun og grillin í kringum ljósin eru öðruvísi á V8 og V12. Nýrun eru mun breiðari.

Image
750i

Image
735i

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 4 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group