bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 19:31

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
 Post subject: Fastur bolti!?!
PostPosted: Sun 12. Jun 2005 20:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
Sælir, heirðu hvernig losa ég boltann sem heldur bremsudisknum á hubbinum þetta er sexkantur og þetta er pppppiiikkk fast.
Hvað er til ráða, berja, hita, bora, WD-40???
komið mep einhverjar sniðugar hugmyndir.

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 12. Jun 2005 20:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ég bora þá nú bara yfirleitt úr, henda hálf tilgangslaust að vera reyna vernda einn bollta, getur svosum prufað að fá sexkant (helst topp) sem smellpassar og bankann vel í og sprauta smá ryðolíu á, og Hita ef þörf krefur, annars væriru búin að bora hann úr og skipta um diskin meðan þú værir ennþá að vesenast í hinu 8)

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 12. Jun 2005 21:20 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... light=losa

Kanski getur þetta hjálpað

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 12. Jun 2005 21:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
smá offtopic en hvernig eru diskarnir að framan festir á E30?

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 12. Jun 2005 22:26 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
bjahja wrote:
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=9669&highlight=losa

Kanski getur þetta hjálpað


Þetta er alveg málið! Been there, done that! :-D

Persónulega finnst mér það frekar brútal að vera að ráðast á boltann og bora, þetta losnar nokkuð auðveldlega þegar maður áttar sig á hvar á að berja. Ég reyndi að lýsa þessu í þræðinum sem bjahja bendir á en þú mátt bjalla í mig ef það gengur ekki og ég skal lýsa betur fyrir þér barningnum. :-)

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 13. Jun 2005 01:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
Jæja, one down three to go. WD-40 er málið, hamar, höggborvél og síðan vogaraflið. :wink:
Takk fyrir góð ráð.

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 13. Jun 2005 07:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Gott að þetta náðist, lenti einmitt í sama veseni og þú, tók þá bara gamla góða prímus kútinn með svona "eld-loga-enda" ( svakalega lélegt orð) og hitaði þetta duglega, spreyjaði svo Wd-40 á þetta og notaði bara góðann sex kant í þetta og þetta losnaði strax.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 13. Jun 2005 12:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Er einmitt í sama vanda... balancestangarupphengan á struttanum.. næ henni ekkert af og alltof þröngt fyrir sög eða slípirokk... nota bortrikkið hans íbba :wink:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 13. Jun 2005 14:18 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
Þetta er allenbolti og þá örugglega 12.9.. ég mindi bara fara með góðann herslulykil, Loft eða Batterýs og berja á honum þangaðtil hann losnar.
Eða vera með sona bankara sem maður setur á boltann og þegar meður ber á græjuna með hamri þá þrístir hún boltanum inn (losar spennuna) og snýr hann lausann.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 13. Jun 2005 16:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Einsii wrote:
Þetta er allenbolti og þá örugglega 12.9.. ég mindi bara fara með góðann herslulykil, Loft eða Batterýs og berja á honum þangaðtil hann losnar.
Eða vera með sona bankara sem maður setur á boltann og þegar meður ber á græjuna með hamri þá þrístir hún boltanum inn (losar spennuna) og snýr hann lausann.


Eðal Sindra-starfsmaður. :lol:

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 13. Jun 2005 19:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
Jæja þetta reddaðist, ég þurfti að bora boltann út öðru megin.
Þá er bara að ráðast á afturbremsurnar þegar ég fæ nýju bremsuklossana. 8)

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 13. Jun 2005 22:49 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 23. Jun 2004 23:03
Posts: 172
Location: Akranes
Dr. E31 wrote:
Jæja þetta reddaðist, ég þurfti að bora boltann út öðru megin.
Þá er bara að ráðast á afturbremsurnar þegar ég fæ nýju bremsuklossana. 8)


Varstu ekki með mintex ískrið? Fórstu í orginal bara ?

_________________
BMW 320i e46 Alpinweiss - 1999 /// Til sölu


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Jun 2005 00:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
Day wrote:
Dr. E31 wrote:
Jæja þetta reddaðist, ég þurfti að bora boltann út öðru megin.
Þá er bara að ráðast á afturbremsurnar þegar ég fæ nýju bremsuklossana. 8)


Varstu ekki með mintex ískrið? Fórstu í orginal bara ?


Jú ég var með Mintex, ég er með einhverja klossa frá Schmiedmann, og svona dika.
Image

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 15 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group