bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 19:32

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
 Post subject: Trans Program?
PostPosted: Mon 02. May 2005 17:49 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 30. Dec 2004 14:16
Posts: 429
Sælir,

Vill svo skemmtilega til að allt í einu stóð "Trans Program" á tölvunni þannig að hann virðist alltaf vera fastur í 3 gír, en samt virðist hann ekki koma með þetta nema það sé búið að keyra hann eitthvað yfir daginn.. virkar fínt og ekkert að þegar ég fer út á morgnanna en ef ég drep á honum og starta aftur eftir það þá verður hann svona, Any ideas ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 09. Jun 2005 19:13 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 09. Jun 2005 18:02
Posts: 71
Location: Akureyri
Sæll frændi minn fékk sambærileg boð í sínum 730 '87. Hann skrifaði eftirfarandi eftir að hafa lesið sér til á netinu. "Þetta getur verið ansi margt. Allt frá slöppum tengingum, biluðum relayum eða sambærilegu og uppí steikta skiptingu.
En eitt á aldrei að gera á bílum með þessar skiptingar. EKKI GEFA ÞEIM INN Í PARK EÐA NEUTRAL.
Ef það er gert í 90 sek fer skiptingin. Það er víst 190 bör þrýstingur í þeim á þessum stöðum og hún hreinlega steikist."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 09. Jun 2005 19:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
190 bör?

2756 psi??

Hvernig getur það staðist?

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 09. Jun 2005 20:03 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 09. Jun 2005 18:02
Posts: 71
Location: Akureyri
Hef hans orð fyrir því!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 09. Jun 2005 20:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
ég hef ekki hundsvit á þrýsting á svona kerfum en mér fannst þetta bara svolítið há tala....

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 09. Jun 2005 20:48 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 09. Jun 2005 18:02
Posts: 71
Location: Akureyri
Get alveg verið sammála því.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 15 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group