bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 19:31

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 
Author Message
 Post subject: Tölvukubbur
PostPosted: Mon 06. Jun 2005 20:26 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 03. Oct 2004 18:59
Posts: 68
Location: Garðabær
Sælir,

Ætla að fjárfesta í tölvukubb úti í USA þegar ég fer núna í júní. Eitt sem ég var að spá í, í því sambandi er að talað er um að maður verði að nota 91 oktana bensín eða meira. Eitthvað hafði ég heyrt um að oktan gildi á bensíni væri ekki eins staðlað í Bretlandi og USA eins og á íslandi, ss að meðan þeir eru með kallað 91okt þá gæti það verið 99okt hérna?
Ég reif tölvuna úr bílnum áðan og er með númerið á henni og VIN númer til þess að panta kubbinn og var ég að pæla í Jim Conforti kubbnum sem hefur fengið mikið af góðum umsögnum og tala nú ekki um þessi 22hp sem hann á að skila M50B25 vélinni. Er með 94 e34 525 bíl.
Ef þið kunnið eitthvað á þessi mál endilega látið ljós ykkar skína, eins ef þið hafið reynslu á þessu eða jafnvel þessum tölvukubb eða mælið með einhverjum öðrum í þessa bíla.

"only drawback is you have to use 91 octane gas"

Eitt enn, er hægt að breyta tölvunni til að sýna bilunarskilaboð á ensku sjálfur eða þarf ég að fara með hann upp í b&l? Rukka þeir fyrir það?

Kveðja,
Kalli


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 06. Jun 2005 22:26 
þú er ekki að fara fá 22hp útaf einum tölvukubb í NA bíl sorry


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 06. Jun 2005 23:17 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 03. Oct 2004 18:59
Posts: 68
Location: Garðabær
Haha mér grunar nú að þessar tölur séu ýktar en þetta eru tölur af netinu sem gefnar eru upp fyrir þessa bíla, kemur í ljós þegar á reynir hvað þetta skilar.. En endilega upplýsingar um þetta oktan bull væru vel þegnar.

Linkar á info.
www.bmwe34.net
www.turnermotorsport.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 07. Jun 2005 00:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Kalli wrote:
Haha mér grunar nú að þessar tölur séu ýktar en þetta eru tölur af netinu sem gefnar eru upp fyrir þessa bíla, kemur í ljós þegar á reynir hvað þetta skilar.. En endilega upplýsingar um þetta oktan bull væru vel þegnar.

Linkar á info.
www.bmwe34.net
www.turnermotorsport.com


þarft ekkert að spá í þessu oktan dóti

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 07. Jun 2005 00:20 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Bandaríkja menn vísa ekki í sömu tölur á dælunum fyrir sitt bensín.

Til eru tvær tegundir mælinga á oktan tölum (RON og MON),
RON stendur fyrir Research Octane Number
MON stendur fyrir Motor Octance Number.

Euro notast við RON, en US notast við (RON+MON) / 2 (meðaltal).

Conversion er sirka svona:
91 EURO = 87 US
95 EURO = 89 US
98+ EURO = 91-94 US

Svo já, líklega þarftu að algjöru lágmarki að nota 98 oktana bensín eftir þetta.

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 07. Jun 2005 11:42 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 03. Oct 2004 18:59
Posts: 68
Location: Garðabær
Haha er 98oktan bensín selt einhverstaðar enþá? Allavega ekki á þessum sjálfsafgreiðslustöðvun :=)

Einhver sem kann að breyta tölvunni eða veit eitthvað um það mál?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 07. Jun 2005 12:29 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
Kalli wrote:
Haha er 98oktan bensín selt einhverstaðar enþá? Allavega ekki á þessum sjálfsafgreiðslustöðvun :=)

Einhver sem kann að breyta tölvunni eða veit eitthvað um það mál?


Allavega nokkrar Esso stöðvar með 98okt. www.esso.is

V-powerið verður svo e-ð áfram í SHELL Skógarhlíð !

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 07. Jun 2005 12:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Hvar sér maður þennan kubb í t.d E30 og hvað á að standa á honum ef hann er orginal.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 07. Jun 2005 13:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
jens wrote:
Hvar sér maður þennan kubb í t.d E30 og hvað á að standa á honum ef hann er orginal.


Kaupir bara tölvu hjá mér frekar.
Meikar mikið meira sense

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 07. Jun 2005 17:50 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Það meikar mikið sense að versla sér piggy-back tölvu, vera með góðan O2 sensor og gera þetta vel.

Kubbur er alltaf pre-programmed af einhverjum sem býr við aðrar aðstæður en þú,
á meðan þú programmar tölvuna við þær aðstæður sem þú býrð við.

Tekur meiri tíma, og kostar örlítið meira (ekki satt?) en þú sérð þá í staðinn
hvað er að gerast og getur náð að fullnýta vélina þína.

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 07. Jun 2005 17:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Jens ég veit ekki hvaða vél þú ert að tala um en held að það væri 318is ??
ég hef sett á tölvu á 318is og það virkaði allt rétt og virkar í raun betur heldur en 325i þar sem spjaldhreyfiskynjarinn (TPS) er variable á 318is.

og mér skilst að það séu til margar
sniðugar leiðir til að auka hestöfl í 318is,
svo ef þú kaupir annan bíl eða vél eða hvað það er , þá geturðu alltaf tekið hana með á milli bíla

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 07. Jun 2005 23:31 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
Benzari wrote:
Kalli wrote:
Haha er 98oktan bensín selt einhverstaðar enþá? Allavega ekki á þessum sjálfsafgreiðslustöðvun :=)

Einhver sem kann að breyta tölvunni eða veit eitthvað um það mál?


Allavega nokkrar Esso stöðvar með 98okt. www.esso.is

V-powerið verður svo e-ð áfram í SHELL Skógarhlíð !


Það fæst 98okt bensín ennþá á fullt af stöðum.
En shell eru að hætta alveg með v-power. Það sem er og verður áfram selt í skógarhlíð er 100 okt bensín með blýi. Semsagt ekki hægt að nota á bíla með hvarfakúta.

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 15 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group