bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 11:01

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 
Author Message
 Post subject: Leiðinlegur Gangur ?
PostPosted: Thu 26. May 2005 00:43 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 30. Dec 2004 14:16
Posts: 429
Sælir

Bíllinn er með einhverja stæla við mig hérna, Ég þarf oftast 2-4 tilraunir til að láta hann ganga almennilega, hann byrjar alltaf með einhvern leiðindargang og rokkar á milli kannski 500 og 1000 snúninga í einhverjar 5 sek áður en hann drepur bara á sér en eftir þessi 2-4 skipti þá gengur hann alveg eins og klukka.. any ideas ? :oops:

Edit: Var skipt um kveikjulok og hamar áður en ég keypti ef það breytir einhverju ;) Gengur líka oftast fínt ef hann er búinn að hitna


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 19 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group